Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 10
Stapafell — Keflavík
Nytsamar jóla- og gjafavörur
Litasjónavörp m/fjarstýringu
Kasettutæki - Videotæki
Husqvarna saumavélar
Toyota saumavélar
Örbylgjuofnar
Kodak diskmyndavélar
Polaroid myndavélar -
Sjónaukar
Vasatölfur—Timex úr
Tölvuspil, 35 geröir
Ritvélar - Reiknivélar
Grillofnar- Brauöristar
Hraögrill- Brauðgrill
Hrærivélar-Handþeytarar
Bing & Gröndahl
matar- og kaffistell
Arabia matar- og kaffistell
Jóla- og mæðraplattar
Kristall — Silfurplett
Styttur og glös í úrvali
Leikfangaúrval - Aöventuljós
Jólastjörnur - Jólatré
Jólaljósasamstæður
Muniö jóla- og kertamarkaðinn
í kjallaranum
Loftljós - Standlampar
Veggljós - Borðlampar
Skrifboröslampar- Eldhúsljós
Stakir skermar
STAPAFELL HF.
Sími 2300 og 1730
HÚSAMÁLUN
Tökum aö okkur alhliða húsamálun
á minni og stærri verkefnum.
Nordsjö-málningarvörur í úrvali.
Litablöndun - efnissala.
Óska öllum viðskiptavinum
gleðilegra jóla og
farsældar á komandi ári.
Þakka viðskiptin á liðnu ári.
Birgir Guðnason,
málarameistari
Grófin 7, Keflavík, sími 1950
Samkvæmt þessu yfirliti er raf-
orkunotkun á Suðumesjum um 23
megavött.
Háspennulínan á Suðumes var
nær full lestuð 1980, en með til-
komu raforkuframleiðslunnar í
Svartsengi, 6-7 megavött, fékkst
frestur á byggingu nýrrar línu í
nokkur ár. Það er álit stjómar
Hitaveitunnar að mögulegt sé að
virk ja 7-11 megavött í viðbót með
þeirri gufu sem nú er sleppt
lausri. Þetta telja þeir ekki aðeins
mögulegt, heldur nauðsynlegt til
verndar mannvirkjum í Svarts-
engi. Einnig ber þess að geta að á
þessu ári var boruð hola í Eldvörp-
um af Hitaveitunni í samvinnu við
Landsvirkjun sem er talin gefa 20
megavött eða í kringum 13 - 15
megavött til rafmagnsframleiðslu.
A það má einnig benda að ný hola
á Reykjanesi sem Sjóefnavinnslan
lét bora í ár gefur aðeins meira af
sér. Þannig er nokkuð ljóst að
gufuafl er fyrir hendi í Svartsengi,
Eldvörpum og á Reykjanestá til
framleiðslu á raforku sem er tvis-
var sinnum meiri en orkuþörf Suð-
urnesja, Keflavíkurflugvöllur
meðtalinn, eða um 45 megavött.
Að sjálfsögðu verður að huga að
því, hvort að slík framleiðsla pass-
ar inn í orkuþörf og orkubúskap
landsins, en auðsætt er að nauð-
synlegt er að hafa góða samvinnu
og yfirsýn og jafnvel samstýringu á
orkuframleiðslunni, svo að þessi
auðlind okkar nýtist landsmönn-
um sem best.
Undirbúningur að
frumvarpi
Þann 11. ágúst 1982, skipaði
iðnaðarráðherra, Hjörleifur Gutt-
ormsson, eftirtalda í nefnd til að
semja frumvarp til laga um orkubú
Suðurnesja í samræmi við ályktun
Alþingis3. maí 1982:
Eiríkur Alexandersson, tilnefndur
af Hitaveitu Suðumesja.
Þóroddur Th. Sigurðsson, til-
nefndur af Hitaveitu Suðumesja.
Albert K. Sanders, tilnefndur af
S.S.S.
Margeir Jónsson, tilnefndur af
S.S.S.
Ragnar Aðalsteinsson, hrl., og var
hann jafnframt skipaður formaður
nefndarinnar.
Boðað var til fundar 27. ágúst ““
1982 með bréfi, en síðan var sá
fundur afboðaður í gegnum síma.
Nefndin kom síðan ekki til
fyrsta fundar, þrátt fyrir eftirgang
nefndarmanna, fyrr en 27. janúar
1983.
Nokkrir fundir voru síðan
haldnir um veturinn, safnað var
saman ýmsum gögnum ársreikn-
ingum og skýrslum. Nefndin kom
síðast saman til fundar 19. maí og
má segja að verkefnið hafi verið i
biðstöðu og koma þar til Alþingis-
kosningar og stjórnarskipti.
Eftir umræður og skoðanaskipti
í nefndinni, tók ritari nefndarinn-
ar, Gísli Gíslason, hdl., ásamt for-
manni saman efnisleg frumdrög að
efni frumvarps. Með tilliti til þess
að þingsályktun gerði ráð fynr
samningu frumvarps um Orkubu
Suðurnesja, hélt nefndin sér við
það nafn, en Orkuveita Suður-
nesja, var það nafn sem ekki var *
síður og kannski frekar tamt a
tungu nefndarmanna.
Gera má ráð fyrir að textagerð
frumvarpsins taki ekki langan
tíma, en hins vegar er nokkurt
verk að endurmeta rafdreifikerfi
rafveitnanna og leysa þau mál sem
snerta Rafmagnsveitur ríkisins.
Verði nú þegar tekið til hendi,
er ekki óraunhæft að gera ráð fynr
að Orkuveita eða Orkubú Suður-
nesja geti orðið að veruleika um
áramótin 1984- 1985.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast til almennra skrif-
stofustarfa hálfan daginn á skrifstofu Vatns-
leysustrandarhrepps.
Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun,
aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir
15. desembernk.
Sveitarstjóri
Vatnsleysustrandarhrepps
210-FAXI