Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 51

Faxi - 01.12.1983, Blaðsíða 51
ÓSKABARN GRINDVÍSKRA KVENNA Síðari hluta sumars 1923 fór fram athugun á því hvort takast mætti að stofna kvenfélag í Grindavík. Félagslíf í byggðarlag- inu var fábreytt um þær mundir, lestrarfélagið ,,Mímir“ var að vísu starfandi og einnig stúkan ,,Pörf“, sem átti lítið samkomuhús, það eina á staðnum. Athafnarými þessara félaga var takmarkað og kennske hefur vantað eldmóðinn, sem er aflgjafi allrar meiri háttar starfsemi. Stríðsarmæða, farsótt og frostavetur, höfðu nýverið þjakað þjóðina og aldamóta bjart- sýnin hafði hlotið af því hnekk. Deyfð og losarabragur var á flest- um félagsmálum. Hugmynd um stofnun nýs félags fór því eins og eldur í sinu, - alls staðar var rætt um stofnun kvenf- élags og sýndist sitt hverjum. Ein fárra kvenna í Grindavík sem þá hafði hlotið framhaldsmenntun var Ingveldur Einarsdóttir frá Garðhúsum. Hún átti eftir að koma mikið við sögu félagsins, auk annarra menningarmála byggðarlagsins. Hún skrifaði af- mælisgrein urn félagið í 1. tbl. Faxa 34. árg., er KvenfélagGrindavíkur átti 50 ára afmæli. Gef ég henni nú orðið: . Guðrún Þorvarðardóttir kemur fram á sjónarsviðið ,,Svona er anda félagsmálanna hér komið fyrir 50 árum, - en þá kemur fram á sjónarsviðið kona, Guðrún Þorvarðardóttir í Asi hér í sveit, kona, sem hafði kynnzt starfi kvenfélaga í Rvík og Hafnar- firði, hafði hrifist af þessari starf- semi, fengið á henni brennandi áhuga og séð hverju hægt myndi að áorka með slíkum samtökum og góðum vilja. Eftir mikið undir- búningsstarf tekst henni svo að stofna hér félag hinn 24. nóv. 1923, með 23 konum, og hlaut það nafnið Kvenfélag Grindavfkur. Það er þriðja kvenfélagið, er stofnað var á sambandssvæði Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Fyrir voru Kvenfélag Lágafellssóknar og Kvenfélagið Gefn í Garði. Nú eru félögin 12 á þessu sambandssvæði og telja á þrettánda hundrað fé- laga. Fyrstu stjórn félagsins skipa þær: Guðrún Þorvarðardóttir, form., Ólafía Ásbjörnsdóttir, Garðhús- um, gjaldkeri, og Ingibjörg Jóns- dóttir, skólastjóri, ritari. Var Guðrún svo form. félagsins þrjú fyrstu árin, en baðst þá ein- dregið undan endurkosningu, og þá var Ingibjörg Jónsdóttir kjörin form. og gegndi því starfi í 22 ár samfleytt, eða til ársins 1948, og hafði hún þá átt sæti í stjóminni 25 ár, eða alla tíð frá stofnun félags- ins, en lét nú af störfum vegna las- leika. Hennar stjómarstarfi var þó ekki lokið, því árið 1956 er hún enn kjörin formaður, og er það til ársins 1961. Átti hún því sæti í stjórn félagsins í 30 ár og þar af formaður í 27 ár. Ingibjörgu rann til rifja gróðurleysi Skagans Kvenfélag Grindavíkur hefir alla tíð og fram á þennan dag haft á að skipa mörgum ágætiskonum, en ég held að ég geri engri þeirra rangt til þótt ég haldi því fram, að engri einni konu á þetta félag eins ntikið að þakka og Ingibjörgu. Fé- lagskonur kunnu líka vel að meta starf hennar, og þegar hún var 60 ára, stofnuðu þær sjóð henni til heiðurs og settu henni í sjálfsvald, hvernig varið yrði. FORMENN KVENFÉLAGSINS FRÁ UPPHAFI Gudrún Þorvaldsdóttir. Ingibjörg Jónsdóttir. Lattfey Gttðjónsdóttir. FAXI-251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.