Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 29

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 29
STRAUMAIi 23 Ilvað er þá jafnaðarstefnan? Venjulegast er svo litið á, að hún sé ekki annað en sérstök kenning- um heppilegustu lausn atvinnumálanna fyrir þjóðfélagið, þjóðnýtingin sé höfuðkjarni hennar, hún snerti í rauninni aðeins hagfræðileg vandamál þjóð- félaganna; öreigarnir hafi fylkt sér utan um hana, vegna þess að þeir vænti hess, að sú skifting auðsins sem forvígismenn jafnaðarstefnunnar telja munu leiða af framkvæmd hennar, mundi fyrst og fremst koma öreig- um að gagni, og bæta úr þeim smánarkjorum, sem þeir nú eiga við að búa. Fvlgi öreiganna við jafnaðarstefnuna eigi því rót sína að rekja til eiginhagsmuna stéttarinnar einnar saman. Öreigarnir ætli að bæta lífskjör sín á kostnað annara stétta þjóðfélagsins. En dr. Pichowski er á öðru máli. Hann segir, að það verði að leita dýpra til að skilja hið sanna eðli jafnaðav- stefnunnar. Kjarna hennar skiljum við ekki fyr en okkur er Ijóst, að hún er b.vgð á persónulegri reynslu. Social- ismi, kommúnismi og bolschevismi sé fvrst og fremst 1 í f en ekki aðeins kenning. Þá fyrst getum við skilið vald hans yfir sálum öreiganna, er okkur hefir skilizt að hann sé sprottinn af dýpstu og oft sárustu reynslu mann- lífsins. í innsta eðli sínu er jafnaðarstefnan ákveðin tilraun til að leysa erfiðustu vandamál lífsins, þau mikilvægu vandamál, sem vitandi eða óvitandi liggja hverjum manni þyngst á hjarta, tilraun til að skilja dýpstu rök lífsins, þar sem teflt er um líf eða dauða persónuleikans. Ö r e i g a 1 ý ð u r i n n 1 í t u r á jafnaðarstefn- una sem endurleysandi mátt tilveru sinn- a r, segir dr. Pichowski. Þriðji hluti þ.eirra, sem svar sendu, segja líka bein- línis: „Jafnaðarstefnan er trú okkar“! Trú og jafnaðar- stefna virðast líka bæði sprottin af tilfinningu mannsins fyrir fallvaltleik og eymd mannlífsins, og hversu ófull- nægjandi það er mannssálinni. Hinn trúaði fær lausn á dýpstu vandamálum lífsins í samfélagi sínu við guð, en jafnaðarmaðurinn finnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.