Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 57

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 57
STIiAUM A R 51 Fyrsta Pétursbréf er einn af dýrgripum N. T., lítil guðfræði í því, en djúpviturt og fagurt og bjartsýni mikil, mikið talað um vonina og því hefir Pétur verið kallaður postuli vonarinnar eins og Páll postuli trúarinn- ar og Jóhannes postuli kærleikans. Bréfið er skrifað til safnaða í Litlu-Asíu, sem hafa átt við ofsóknir að búa, en höf, hvetur þá til staðfestu og undirgefni undir hina veraldlegu valdhafa. Þetta þykir benda til þess, að brélið sé ritað nokkuð snemma, því að seinna snerust kristnir leiðtogar til haturs og fulls fjandskapar gagnvart embætt- ismönnum. Ofsókn sú, sem hér um ræðir, ætti þvi að vera sprottin af ofsókn Nerós á hendur kiistnuin mönnum í Róm, en skattlandsstjórarnir hafa eflaust notað hana sem tilefni til ofsókna heima fyrir. Höf. kallar sig fullum stöfum „Pétur postula Jesú Krists“, en ýmislegt hafa menn við það að athuga, telja margt mæla á móti því, að hann geti verið höf. bréfsins. Ur þessu máli verður ekki skorið. Margir hallast að því að Pétur postuli muni höf. og þá er bréfið ritað í Róm líkl. árið 65—67 e. Kr. þvi að erfikenningin segir, að Pétur hafi verið krossfestur í Neró ofsókninni fyrir 68. A n n a ð P j e t u r s b r é f er skrifað til kristinna manna almennt, og er höfuðefni þess að vara við villukennend- um, sem muni læðast inn í söfnuðinn. Bréf þetta stendur í mjög nánu sambandi við Júdasarbréfið (sjá siðar), og þvkir auðsýnt, að það sé samið utan um það. 2. kap. í 2. Pétr. er að mestu samhljóða Júd. Villukennendur þeir, sem ræðir um í báðum bréfunum er af flokki gnostíka, og skoðanir þeirra, sem sjást á efninu, benda til þess, að bréfin séu skrifuð snemma eftir aldamótin 10U. 2. Péturs- bréf lýsir því yfir, að höfundur þess sé Pétur postuli, en þar eð það er skrifað snemma á 2. öldinr.i, er auðsætt, að það getur ekki átt sér stað, því að Pétur er þá löngu dáinn. Höf. bréfsins hefir umsamið Júdasarbréfið móti and- stæðingunum og eignað Pétri, til þess að gefa því meiri kraft. Hver höf. er, er auðvitað ómögulegt að vita. Bréf þetta er yngsta rit N. T., líklega frá 130—150 e. Kr. Pyrsta Jóhannesarbréf Þetta bréf er einhver 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.