Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 26

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 26
20 S T II A U M A R Hverjar eru orsakirnar til þess að svo er farið, að hin socialistiska alþýða iðnaðarlandanna hefir komizt svo alg-jörleg’a í andstöðu við kirkjuna, þar sem svo má heita, að alþýðan hafi áður verið hlýðin börn hennar, en and- staðan aftur verið öll frá mentuðu stéttunum? Til þess liggja margar orsakir, sumar af hálfu jafn- aðarmanna en sumar af hálfu sjálfrar kirkjunnar. Marx og lærisveinar hans héldu fram efnishyggj- unni, og þeir gera það enn þann dag í dag, þó að vísinda- menn séu óðum að fjarlægjast hana*). í því efni hafa þeir, eins og ýmsum öðrum, bundið sig um of við skoðanir meistarans, orðið „rétttrúaðir", treyst skoðunum fyrri tíðar manna fremur en sínum eigin hæfileikum til að finna nýjan og nýjan sannleika. En eins og kunnugt er, kennir efnishyggjan það, að þetta líf á þessari jorð sé hið eina sem manninum sé ætlað, annað líf sé ekki til, persónuleika mannsins sé lokið með líkamsdauðanum. Hugmyndina um guð álíta efnishyggjumenn lokleysu eina, veröldin hafi orðið til fyrir samstarf einhverra náttúr- legra lögmála o. s. frv.. „Yfirnáttúrlegir“ hlutir og kraftaverk neita þeir blátt áfram að eigi sér stað. Andahyggja (spmtismi) og fyrirbrigði þau sem sálarrannsóknarmenn skýra frá, eru í þeirra augum svik ein og blekkingar. Frá sjónarmiði efnishyggjumanna er því öll trú bygð á blekkingu einni sama,n, þar sem grundvallaratriðum allrar trúar, framhaldslífi mannssálarinnar og tilveru guðs er neitað. Lærisveinar Marx’s héldu því fram, að trúarbrögðin *) Til sönnunar því má geta þess, að Niels Bohr, hinn frægi danski eðlisfræðingur, sagði á fundi náttúrufræðinga í sumar i Kbh., að takmarkanii' þær, sem fælust í efnishyggjunni, oins og hún er orðin í meðvitund almennings, næði engri átt. Efnis- hyggjan stendur í sömu afstöðu til eðlisvísinda nútimans, cins og trú og hugsun miðaldanna til sálfræðivísinda nútimans. — Og allir kannast við enska eðlisfræðinginn heimsfrægá, Oliver Lodge, sem er höfuðforvígismaður andahyggjunnar þar í landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.