Straumar - 01.04.1930, Síða 69
S T R A U M A K
63
leitnir strákar standi að, og telji því ekki samhoðið virðingu
sinni, að svara kurteislegum spurningum þess?
Manni gæti dottið þetta í hug, einkum þegar minst er um-
mæla þeirra, sem eim: prestur (sr. Brynjólfur Magnússon i
Grindavik) hafði um spumingar þessar á Synodus í fyrravor.
Hann skoraði þar fastlega á stéttarhræður sína að svara ekki
spurningum þcssum, með þeim ummælum, að þær væru þess
ekki verðar. Og svo virðist, sem prestar alment liafi farið eftir
áskorun hans. En ef lítilsvirðing á útgofendum „Strauma" veld-
ur því, að þeir vilja ekki svara, liafa þá þeir góðu menn at-
hugað það, að útg. Strauma eru 12, að 6 — sox — þeirra eru
prestar i íslenzku þjóðkirkjunni, 2 prestar hjá íslendingum
vestan liafs, einn er skólastjóri við alþýðuskóla, tyeir kandidat-
ar við frekara nám í guðfræði í útlöndum og vcrða líklega
bráðum prestar i isl. þjóðkirkjunni, og einn er kennuri í trúar-
bragðafræði við Mentaskólann? Hafa þeir atliugað það, að þó
að öllum öðrum sé slept, þá er þó helmingur útg. stéttarliræður
þeirra í fjölmennum prestaköllum, og að það má heita allmik-
ill skortur á stéttarþeli (kollegialitet) að virða þá ekki svars?
Mættu prestar enn athuga þetta, og ef þeim virðist, svo sem
okkur, að það sé samboðnara virðingu þeirra, að svara spurn-
ingunum en svara þeim ekki, þá er tækifærið enn.
Ennþá einu sinni viljum við taka það fram, að svórin þurfa
ekki að vera annað en já, nei, og ef menn eru í vafa, þá annað-
hvort ekkert svar eða tekið fram, að þeir hafi ekki ákveðna
skoðun á þvi atriði, scm spumingin hljóðar um.
Hugsanlegt er, að fyrsta spurningin: „Trúið þér að guð sé
til?“ sé sumum þyrniv í augum. Ef Svo er, skulu þeir alveg
láta hjá líða að svara þeirri spumingu, og vorður þá ekkert
svar talið, sem jákvætt svar.
Ef sú hvatning, s.em felast á í þessum orðum, hcr engan á-
rangur, er tvísýnt um, hvaða dóm menn seinna loggja á ís-
lonzka prestastétt á því merkisári 1930, með tilliti lil kurteisi,
stéttarþels eða áhuga um að vitna um þau trúarsannindi, som
þeir holguðu lif sitt til að boða íslenzkri þjóð.
Lindin heitir nýtt ársrit, sem Prestafélag Vcsturlands hefir
gefið út. það er 112 síður i Straumahroti, og Ivostar kr. 2,50.
1 inngangi ritsins sogir svo: „llitið er sérstaklega ætlað
Vostfirðingum og verða því einkum tokin til athugunar mál
þau, scm varða kirkju og kristnihald hér á Vostfjörðum". En
annars ó ritið erindi lil allra landsmanna, þvi að í þvi eru
margar athyglisverðar grcinar um kristindóm og kirkjumál.
Af handahófi má, t. d. nofna: „Kirkjan og þjóðin", oftir séra
þorstoin Kristjónsson i Sauðlauksdal, „Afstaða íslonzku kirkj-
unnar til trúflokka og trúmálahreyfinga nútimans“, eftir séra