Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 44

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 44
38 S T R A U M A R Hug*]eiðing*ar um ýmislegt er prestaköllin snertir. Á síðustu prestastefnu var samþykt í einu hljóði eft- irfarandi tillaga: „Hinsvegar telur prestastefnan fært að fela prest- um í nokkrum prestaköllum aukin fræðslustörf jafn- hliða prestsstarfinu11. Við þessa tillögu langar mig til að gera fáeinar at- hugasemdir. Eg hafði búizt við því fyrir löngu, að einhver prest- anna yrði til þess, að andraæia því, sem tillaga þessi fer fram á, en mig er farið að gruna, að það verði ekki. Ef til vill er orsökin sú, að þeir eru orðnir svo fáir prest- arnir, sem sitja í fámennum afskekktum prestaköllum og hafa aðeins eina kirkju, en þeim kemur þetta mál mest við. í athugasemdum þeim, sem próf. Sig. P. Sivertsen hefir látið fylgja þessari tillögu í Prestafélagsritinu, er þess sem sé getið að henni er stefnt gegn þeim. Því fer nú fjarri að eg vilji amast við því, að prest- ar taki að sér „aukin fræðslustörf“ þar sem unnter að koma því við, en bezt gæti eg trúað, að það væri hvergi í þessum svonefndu fámennu, afskekktu presta- köllum með eina kirkju. Víða í kauptúnum er það aftur á móti unnt, og vonandi verður þess ekki langt að bíða, að prestar þeir sem þar búa, hefjizt að einhverju leyti handa um þau mál, eftir því sem þeir fá því við komið og hvort sem synodus bendir þeim á að gera það eða ekki. En hvað er um sveitaprestinn að segja? Til þess að hann geti tekið að sér „aukin fræðslustörf“ m. ö. o. barna- fræðsluna, þá verður í flestum, ef ekki öllum, tilfellum að koma á fót föstum heimavistarskóla á prestssetrinu. Þvi skal nú ekki neitað að þar er um að ræða fyrirkomu- lag, sem að mörgu er æskilegt. En annmarkalaust er’það ekki. Sveitirnar yrðu eftir núgildandi fræðslulögum að taka á sig stórum aukin útgjöld vegna fræðslunnar og barnaheimilin yrðu að taka á sig mikinn kostnað umfram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.