Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 64

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 64
ingahúsum í London I ostuðu á aðlangadagskvöld 100—150 kr. hvcrt. Danzleikir voru 1 öllum stærstu gildaskálunum. Vander- bilt, auðmaður i New York gai' svni sinum I mil.j. dollara í jóla- gjöf, og lét síma það út um allan heim; nokkrir frusu þar í hel, en aðrir drukku sér til ólífis, og 0:25 glæpamenn voru teknir fastir á jólanóttina, alt í New York. Annarsstaðar í Bandaríkj- unum notuðu verðir réttrar mótmælendatrúar, en óvinir svert- ingja og katólskra, Ku klux klan, gamlárskvöld til að taka af lífi svartan morðingja og kvennaþjóf; heltu þeir yfir hann olíu og brendu hann lifandi, og á margan annan hátt létu menn í ljós þá gleði, sem stafar af því að eiga trúa'rjátningar. Engar skýrslur eru til um það, hversu miklu liefir vcrið torgað af mat á jólunum í Beykjavik, fram yfir það, sem nauð- synlegt cr. En hitt cr víst, að flestar húsmæður um alt land hafa staðið þreyttar og sveittar við að baka og steikja. Kaup- menn í Reykjavík þrælka vinnufólk sitt, fyrir lítið kaup, marg- ar nætur í röð við að raða út í glugga glingri og óþarfa. Búðir eru opnar til kl. 12 á þorláksmessu, lil þess að nota til hins ýtrasta verzlunaræði ]>að, sem grípur menn um þetta leyti árs. Menn og konur í borgarastétt kaui>a jólagjafir handa vinum og vandamönnum, miklu dýrari en efnin leyfa, og uppskera að launum fleðuþakkir og baktal fyrir „simpilheitin" að gefa svona ódýra og ósmekklega jólagjöf. En allan janúar eru menn aura- lausir og geðvóndir vegna eyðsluseminnar um jólin. Kl. 4 á áðfangadag byrjar hátíðin. Allir fara að búa sig. Kl. 5 er farið í kirkju, því að það er siður margra góðra horg- ara að sækja þá helgar tíðir, þó að þeir láti það undir höfuð leggjast aðra tima ársins, „annars finst þeim engin jól“. það eru nú allmörg ár síðan eg hefi gert tilraun til að fara í kirkju á aðfangadagskvöld, en mér er sagt, að þar sé troðningur mik- ill, og öll höfuðeinkenni hinnar frjálsu samkepni komi þar í ljós, svo sem olnbogaskot, vfirgangur, bölv yfir frekju náung- ans, tilhliðrunarsemi og möglandi þrjóska fyrir heldri mönnum, sem „eiga“ sæti í kirkjunni, og aðrar þær dygðir, sem helztar eru í hversdagsíífi manna. Nokkrar mahneskjur falla í cngvit, af hitasvækju, og er það ekki lítilsvirði fyrir j>á, sem næstir standa. jfeir muna þó að minsta kosti eitthvað af því, sem ger- Lst í kirkjunni ,og geta sagt frá þvi, þegar þeir koma heim. Geta má nærri hvaða tækifæri jafnvel einlægir menn hafa til t.il- beiðslu í þessari iðandi kös af fólki. þegar komið er heim úr kirkjunni er sezt að kvöldverði, á eftir gengið kringum jóla- tré og sungnir sálmar á „trúuðum" heimilum, en anriérsstaðar spilað á grammófón nýjasta danslagið, en pahhi og mamma banna að dansa og spila. llnga fólkið veit ekki hvað það á af sér að gera ,og fer því að rífast við systkini sín og foreldra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.