Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 13

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 13
S T K 4 13 M A R að færa sönnur á að svo megi verða, með nauðsynlegum skipulagsbreytingum á félagslífi mannanna. Hún veit, að margir muni snúast þar öndverðir gegn, og margir standa „kyrrir og tvíráðir“. En hún trúir þvi, að atburða- rásin kjósi feigð á þá menn og alt, sem þeim fylgir, unz brautin er brotin til enda“ og jörðin er orðin „a decent place to live in“, — þolanleg vistarvera. IV. I speak not to dsspróve what Brutus spoke, But here I am to spealc of what I know. Shakespeare: Jul. Cæsar III., 2. Vera má, að einhverjum finnist þetta ískyggileg lýsing, einkum vegna þess, að hér glittir í menningar- og stjórnai'farsstefnu, sem gera má ráð fyrir, að ýmsum sé varnað vits og skapferlis til þess að bjóða velkomna í huga sér. Eg gæti meira að segja búizt við, að þeir væri til, sem gremdist við mig að vera að hafa orð á slíku sem þessu, ekki sízt, ef svo yrði litið á, sem eg mælti með á- kveðnum málstað. Mörgum þykir, sem klerkar seilist heldur um öxl sér til slíkrar röggsemi. En að því er að gæta, að eg hefi aðeins gert tilraun til þess að skýra frá því, sem mér er kunnugt um. Og mér finnst það svo al- varlegt mál, að mér skilst, að sá liáski, sem hér er á ferð, muni að minnstu leyti liggja í því, þótt hnippt sé í tepru- skap sumra borgaralega hugsandi sálna. Hann er auð- vitað einungis fólginn í því, að velferð þjóðanna er undir því komin hversu giftusamlega ráðast þessi mál. Og þá er sjálfsagt að spyrja á þessa leið: Af hverj- um rökum er æska þjóðanna orðin slík, sem hún er? Það er engin skýring að tala um tíðarandann og spillinguna. Tíðarandinn er ekkert annað en sá andlegi hamur, sem orðinn er til fyrir atburði yfirstandandi tíma. Tíðarand- inn ræður ekki atburðum heldur atburðir tíðarandanum. Uppreisn æskunnar verður ekki skilin, nema sem lið- ur í menningarþróun vestrænna þjóða, síðasti liðurinn i langri festi. Sú þróun hefst með því, að þessar þjóðir eign- ast raunvísindi. Iiún hefst með byltingu í ríki andans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.