Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 17

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 17
S T K A U M A R 11 meðal hiirnar yngstu æsku eru margir, sem standa í sömu afstöðu við hina nýju lífsstefnu, eins og þeir standa í við kristnina, sem hafa á sér „yfirskin guðhræðslunnar en af- neita hennar krafti“. Það eru ungmennin, sem sakir upp- eldis eða ættar, íborins þýlyndis eða andlegs vanskapnað- ar, liafa ekki megnað að tileinka sér hina nýju lífsstefnu, en þykjast þó vera með í uppreisn æskunnar gegn lífs- formum liðinna tíða. Þessir menn eru ömurlegasta fyrir- brigðið, á götu þess, er þetta mál vill lianna. Hin eldri lífs- stefna hefir mist tökin á hugum þeirra, en þeir liafa ekk- ert eignast í staðinn. Þeir hafa sagt skilið við fortíðina, framtíðin vill ekkert hafa saman við þá að sælda. Uppreisn æskunnar er í vitund slíkra manna einkum fólgin í frjálsræði til þess að fara að vilja sjálfs sín án tillits til annara manna, drýldin heimska og þótti gagn- vart mönnum og málefnum, án þess að vona neins sér- staks, vilja neitt ákveðið í menningaimálum. Höfnun ríkjandi siðgæðis er þeim einungis leyfi til þess að sleppa fram af sér beizlinu, löglielgun á léttúð og óknyttum og hverskyns ómensku. Þeir nenna ekki að hugsa og vilja ekki vinna. Þeir gera uppreisn í slvólunum, ekki af óbeit a úreltu og andlausu uppeldisfyrirkomulagi eins og öreiga- æskan, heldur af því, að þeir vilja ekki vinna önnur lær- dómsstörf en þau, sem borgaralegt þjóðfélag heimtar til prófa. Æðri skólar eru þeim ekki mentastofnanir í eigin- legri merkingu, heldur smiðjur fyrir vfirstéttarborgara. Uppreisn æskunnar er viðbjóðslegur skollaleikur, nema þar, sem vísindaleg lífsstefna er uppistaða hennar og driffjöður. Alstaðar annarsstaðar skortir hana sam- ræmi, lífsgildi og markmið. Alstaðar annarsstaðar er hún óheil og lævi blandin hálfmenslva. Alstaðar annars- staðar þornar hún upp í hégómlegu fitli, í lostafenginni bókmentafríhyggju, sem lieilbrigða, starfræna menn velgir við, þrátt fyrir fagurfræðileg spariföt. Hún veslast upp í allskonar væmnum kjaftavaðli um hugsjónir, sem ekkert er meint með, í móðursýkiskendum hugleiðingum um mannkynsfræðara, sem á að kenna uppáhaldskreddur manns sjálfs, í sjúkri oftrú á afturgöngur og allskonar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.