Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 50

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 50
44 S T R A U M A R áður. Hann hættir við að bíta hana á barkann. Hann hefir þekt sjálfan sig í mynd hennar, sína sál í augum hennar. I fyrsta sinn á æfinni skilst honum að tilveran er ekki öll fjandsamleg. Og þessi tvö manndýr bindast trygðum til að berjast við dauðann og nema norðurlöndin handa nýjum kynslóðum. Þetta er ágrip af æskusögu kynstofns vors og raun- ar alls mannkyns. Og það lýsir fyrsra menningarsigri hans og þeim stærsta. Hanngerist, þegar frummaðurinn, uppgötvar sjálfan sig í mynd og líkingu annarar lifandi veru, þegar honum skilst, að hann er ekki fjandmaður alls þess, sem lifir, þegar fyrsta tilfinning vináttu, trausts og góðvilja brýzt upp á yfirborðið í sál hans og stýrir gjörðum hans, þegar hann uppgötvar sál sína í augum annars manns. Og í þessu er fólgin saga alls þess, sem mönnunum hefir þokað fram á við, hver sigur, sem þeir hafa unnið á villimannseðli sínu, hver vottur manngöfgi, sem oss hefir auðnast að öðlast fram á þenn- an dag. — Hún er fólgin í því, að lögmálið, „annaðhvort þú eða eg“, þokar fyrir öðru lögmáli, sem hljóðar á þessa leið: „bæði þú og eg“. Fyrst í stað, þiú og eg i þröngri merkingu: kona mín, börn mín, ætt mín, þjóð mín. Og loks þú og jeg í víðustu merkingu: við öll, allir menn. Það er félagshugsjónin, þcir sem ekki er munur á Gyðingi né grískum, karli eða konu — félagshugsjón kristninnar, félagshugsjón hins andlega mannskyns. — Og við getum vel sagt, að á því stigi stöndum við nú, en þó aðeins með þeirri hæversku að taka það fram um leið, að það er ekki nema lítill hluti af mönnunum. sem svo hugsar, og það er einungis hugsjón vor og þrá, það er rödd samvizku vorrar, er segir, að svo skuli vera, miklu fremur en hið raunverulega ástand mannlegra haga. Og allar vonir vorar um farsælli og fegurri daga til handa oss sjálfum og öllu mannkyni, byggjast á því, að lögmálið, „bæði þú og eg“ verði drottinvaldið, sem ræður yfir málefnum vorum og athöfnum, að það verði ekki einungis óskadraumur vor og hugsjón, að það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.