Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 39

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 39
S T K A U M A K 33 an styðji hana í baráttunni fyrir þjóðnýtingn avinnu- tækjanna, vegna þess, að flestir núverandi prestar í þjóð- kirkjunni eru henni andvígir og telja eða þykjast telja hana óheppilega fyrir fjárhagslega afkornu heildarinnar. JafnaðaiTnenn verða að sannfæra prestana eins og aðra menn um það, að öll atvinnuþróunin stefni að þjóðnýt- ingu, og hún sé hin eina rökrétta afleiðing þess ástands, sem ríkir í framleiðslumálum og skifting auðsins. Þá fyrst geta þeir krafizt þess, að prestar styðji þjóðnýtingar kröfuna, og það ætti varla að vera erfitt að sannfæra presta um réttmæti hennar, því að þeir eru flestir greindir menn og eru auk þess fátækir og hafa því félagslega að- stöðu til að skilja hana. Kröfur kirkjunnar á hendur jafnaðarmönnum eru aftur þær, að þeir leggi hvergi stein í götu hennar, er hún er að berjast fyrir sínum séráhugamálum. sem jafn- aðarstefnunni og sannri menningu hennar eru óviðkom- andi, svo sem trúnni á guð og framhaldslíf persónuleik- ans, gildi hinna kirkjulegu athafna, kenningafrelsi hennar um trúmál, svo framarlega að kenningar hennar brjóti ekki beint í bága við alviðurkenda þekkingu eða alment siðgæði. Sömuleiðis á kirkjan að krefjast þess, að jafnaðar- menn noti ekki afl samtaka sinna til skaðræðis fyrir það bræðralag, sem þeir vilja vinna að eða noti ósiðferðileg- ar aðferðir, svo sem manndráp og blóðsúthellingar til þess að knýja fram mál sín. Um þetta síðasta atriði má auð- vitað deila. Þannig getur verið ástatt í einu þjóðfélagi, að hjá blóðsúthellingum verði ekki komizt, þær séu blátt áfram siðferðilegar. En um hitt held eg að ekki verði deilt, að hér á landi, með þeim aðstæðum, sem við eigum við að búa, verði þær aldrei réttmætar, þess ætla eg að biðja menn vel að minnast. Þetta er orðið lengra mál en eg ætlaði. En eg held að kirkjunnar mönnum sé holt, að þeim sé á það bent, að jafnaðarstefnan er vald í þjóðfélaginu, sem þeir verða að taka tillit og afstöðu tii, og að vandamál verkalýðsins er hlutur, sem þeir eiga að láta til sín taka á alvarlegan hátt. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.