Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 68

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 68
62 S T R A U M A R TJiors. Greinar liaris og nokkurra annara iiáru vitni um menn- ingarástand, sem bjartsýnir menn hata verið að gjöra sér í hugarlund, að ekki fyndist á íslandi. Vonandi er, að htigsandi menn láti slik skrif engin áhrif hafa á sig, en haldi sig við þá meginreglu, að enn megi nokkuð þekkja menn af verkum þeirra. Kirkjumnlanefndin mun nú hafa skilað allmiklu af írv. og tillögum til stjórnarinnar. Ilér er ekki rúm til þess að rekja efni þeirra nánara, en allar munu þœr liorfa til tuita ó aug- ljósum ágöllum núverandi íyrirkomulags, ef fram næði að ganga. Má þar til nefna frv. um liyggingar á prestsetrum, ferða- kostnað presta, bókasöfn prestakalla, utanfarir presta og um- bætur á prestskosningalögunum. Ekld er ennþá vitað, hve mik- ið af þessu stjórnin treystist til þess að bera fram, né þingheim- ur að samþykja. Um hvorugt þarf vist að gjöra sér æði liáar vonir, en vænta mætti þess, að hin vandlætingasama sveil, sem tók kristindóminn að sér um kosningarnar hér, léti nii ekki standa á liði sínu. Annars þarf hin ísl. þjóð sjálf að fara að sýna vilja sinn i þessu máli. ])að er hverjum manni vitanlegt, að liagur presta er óbærilegur eins og rui standa sakir. Vilja ekki áhugamenn leiða þetta mál inn í umræður þingmálafunda í hverri sókn, fyrir næstu kosningar, ef það mætti verða til þess, að við fengj- um einu sinni þing svo skipað, að þingmenn vissi almeni vilja kjósenda sinna í þessu efni, og þyrftu hvorki að óttast ávítur eða óþökk, þó iir yrði skorið um það. Svör við spurningum þeim um aðalatriði kirkjukenning- anna, sem „Straumar" beindu til íslenzkra prcsta, eru ennþá að koma, þó að dræmt gangi. Enn höfum við ekki fengið svör nema frá um 150 prestum, og er það of lítið, til þess að hægt sé að birta neinn árangur af þeim. Auk þess má get.a þess, að svörin eru, með örfáum undantekningum, iill frá frjálslyndum prestum, útgefendum „Strauma" sjálfum i klerkastétt, og ciðrúm prestum, sem kunnir eru fyrir frjálslyndi i trúarskoðunum. Eru þau þvi svo einlit, að þau gefa alls ekki sanna mynd af skoðunum þjóðkirkjuprestanna á þeim ofnum, sem um var spurt. Er því sem stendur fult útlit fyrir, að \ ið útg. Strauma náum alls ekki tilgangi okkar með spumingum þessum, þeim tilgangi, að geta gefið tölulegt vfirlil yfir afstöðu þjóðkirkjunn- ar til þeirra trúarlegu mála, sem mesl er rœtt og ritað um. Örfáir gamalguðfræðingar í prestastétt liafa svarafi, nok! r- ir utan hennar hafa sent okkur svör. Hver er ástæðan? Er ] ð aðeins gamall islenzkur undandráttur og leti? F.ða er það i- hugaleysi prestanna um trúmál? Eða er það kannske af því, að þeir telji „Strauma11 oðeins ómerkilegt blaðkQrn, seni ófyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.