Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 9
Þau séu mun betri hjá Netbankanum og máli sínu til sönnunar vitnar hann í samanburð á nafnávöxtun árið 2000 sem sýnir að Netbankinn hafði hæstu ávöxtunina í tveimur liðum, óverð- tryggðum innlánsreikningum (11,38%) og verðtryggðum innlánsreikningum (10,83%). „Þessar tölur sýna að hagkvæmur rekstur skilar sér til viðskiptavina. Munurinn á útlánsvöxtum, t.d. yfir- dráttarvöxtum, er mun meiri. Þar eru vextir Netbankans allt að 3-4% lægri en vextir almennu bankanna og getur þetta vaxtabil sparað fólki háar fjár- hæðir á ári og ættu menn að staldra við og hugleiða þau mál. Vaxtastigið á útlánum er mjög hátt og því skipta þessar prósentur miklu máli. Má geta þess að ef einstaklingur er að jafnaði yfir árið með 500.000 kr. yfirdráttar- heimild getur ávinningur hans verið allt að 33.500 kr. á ári ef hann flytur við- skipti sín til nb.is. Yfirdráttarvextir á venjulegum tékkareikningum eru nærri 21% en hjá okkur eru þeir 14,30- 17,30%," segir Geir. Þrefalt öryggi - Hvernig er öryggið í bankavið- skiptum hjá ykkur á Netinu? „Við erum með besta fáanlega öryggið. Við byggjum á svokölluðum 128 bita ör- yggisstaðli þar sem allar aðgerðir og um- sóknir eru dulkóðaðar þannig að enginn kemst í þau gögn. í fyrsta lagi þarf not- endanafn til að komast inn og í öðru lagi lykilorð, sem notandinn einn veit. Til þess að bóka færslur þarf í þriðja lagi fjögurra stafa öryggisnúmer sem einnig er notað í þjónustusíma og þjónustuveri bankans. Viðskiptavinurinn skráir inn færslur sínar og fær síðan upp staðfestingarsíðu þar sem hann getur sannreynt að hann hafi slegið rétt inn. Það er ekki fyrr en ýtt er á „staðfest" að færslan gengur inn til Reiknistofu bankanna." Kristín María Stefánsdóttir þjónustufulltrúi. Þjónustufulltrúar Netbankans eru til viðtals alla virka dag milli klukkan 8-19 í þjónustuveri. Forsíða Netbankans. Slóðin er www.nb.is. inga höfðu aðgang að Netinu heima, í vinnu eða skóla í lok desember og það er mikil aukning frá árinu á undan. Sérstak- lega hefur netaðgangur heima aukist. í desember 1999 höfðu 49 prósent netað- gang frá heimili en í desember 2000 var þessi tala komin upp í 64 prósent. Heimilin eru því í auknum mæli að net- væðast," svarar hann. Geir hvetur þá sem sinna sínum bankaviðskiptum á Netinu hjá gömlu bönkunum að kynna sér nb.is því fjárhagslegur ávinningur af viðskiptum við nb.is getur verið verulegur. Framtíð Netbankans nb.is er björt og er hann góður kostur fyrir þá sem vilja betri vaxtakjör og geta sinnt bankaviðskiptum sínum á Netinu.SS Heimilin netvæðast - Hvernig hefur bankanum verið tekið? „Mjög vel. Mjög margir viðskiptavinir komu til okkar strax í upphafi og síðan hafa viðskiptin aukist jafnt og þétt. Mesta aukningin var auðvit- að í byrjun, eins og gefur að skilja, og þá auglýstum við mest. Mark- hópurinn er launþegar á aldrinum 25-55 ára enda hefur raunin orðið sú að flestir viðskiptavinir okkar eru á þeim aldri, þó heldur fleiri í yngri hópnum en þeim eldri. Dreifing viðskiptavina er nokkuð jöfn eftir starfsstéttum, en að undanförnu hefur viðskiptavinum í hópi stjórnenda og sérfræðinga fjölgað mest enda er þetta sá hópur sem vinnurmest viðtölvur. Nýleg könnun um Internetnotkun sýnir að þrír fjórðu hlutar íslend- ^^hkínn www.nb.is Netbankinn ■ Pósthólf 1155 ■ 121 Reykjavík. Sfmi: 550 1800 - Fax: 550 1801 www.nb.is • netbankinn@nb.is mmmmm 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.