Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 10

Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 10
iJÍf FRÉTTIR Benedikt Jóhannesson, framkvœmdastjóri Talnakönnunar, útgefanda Frjálsrar verslunar, afhendir Olgeiri og eiginkonu hans, Rut Þorsteinsdóttur, myndir að gjöffrá Talnakönnun. FV-myndir: Geir Olafsson Maður ársins útnefndur I el á annað hundrað gestir mættu í veislu I Fijálsrar verslunar á Hótel Sögu og samglöddust Olgeiri Kristjónssyni, for- stjóra EJS, þegar blaðið út- nefndi hann mann ársins 2000 í atvinnulifinu. Þetta var þrettánda útnefning Fijálsrar verslunar á manni ársins. I þakkarávarpi sínu sagði 01- geir meðal annars: „Islensk upplýsingatæknifyrirtæki eru flest ung að árum og byggja fæst á gömlum grunni. Heimsfrægðin verð- ur að bíða þar til uppfýlltar hafa verið grundvallarkröfur um stærð, þekkingu, vöru- vöndun og arðsemi. Fyrr getur upplýsingatæknin ekki orðið að íslenskum útflutn- ingsatvinnuvegi.“ SH Viðurkenningu fagnað. Hjónin Rut Þorsteinsdóttir og Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS. Björn Bjarnason menntamalarað- herra afhendir Olgeiri viðurkenn- inguna fyrir hönd dómnefndar. Dómnefndin ásamt manni ársins. Frá vinstri: Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda, Magnús Hreggviðs- son, stjórnarformaður Fróða, Olgeir Kristjónsson, maður ársins, Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, útgefanda Frjálsrar versl- unar, og Skúli Þorvaldsson, athafnamaður og eigandi Hótel Holts. Á mynd- ina vantar Guðmund Magnússon, prófessor við Háskóla Islands. Vigfús Asgeirsson, tryggingastœrðfrœð- ingur hjá Talna- könnun, og Stein- grímur Ari Arason, framkvœmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Frábærir listamenn, þau Martial Nardeau og Elísabet Waage, skemmtu vel á annað hundrað veislugestum. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.