Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 25
Kári Stefánsson gerir það ekki endaslepþt. íslensk erföagreining mælist vinsœlasta fyrirtæki landsins, annað árið í röð, sjónarmun á undan Bónusi, þráttfyrir ótrúlegt andstreymi í fjölmiðlum vegna hruns á gengi hlutabréfa ífyrirtækinu. ing i toppsætinu! Hrun á gengi bréfa í deCode Ef það er eitthvað sem fjárfest- ar geta lært af gullæðinu sem greip um sig gagnvart deCode og fleiri fyrirtækjum fyrstu mánuðina í fyrra er það að aldrei skyldu menn ganga að einhverju vísu þegar hlutabréf eru ann- ars vegar. Það getur allt gerst. Utboðsgengi deCode við skrán- ingu á Nasdaq var 18 dollarar á hlut. Hæst fór gengið í deCode í um 62 dollara á hlut á gráa markaðnum hérlendis síðustu dag- ana í janúar í fyrra, eða eftir að Islensk erfðagreining fékk rekstrarleyfi til gerðar og starfrækslu gagnagrunns á heil- brigðissviði til næstu 12 ára. Lengst af var það á þessu tímabili um 50 dollarar á hlut. Á landsþingi Frjálslynda flokksins fyrir skömmu gagnrýndi Sverrir Hermannsson, formaður flokks- ins, að Ijármálafyrirtæki landsins, eins og Landsbankinn, hefðu tekið deCode „upp á arma sína og narrað vankunnandi Islend- inga til að kaupa hluti í félaginu á allt að sexföldu verði“. Þessu mótmælti Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, með því sama og sagði bankann hafa selt 60% til fagijárfesta á genginu 15 til 17 dollara á hlut. Gengi hlutabréfa í deCode er núna um 9 dollarar á hlut. Áréttað skal að á meðan Jjárfestar selja ekki hlut sinn í deCode er aðeins um reiknað tap að ræða, það verður ekki að veruleika nema þeir selji bréfin og leysi þannig tapið úr læðingi. Bónus og Hagkaup bæta við Sig í könnuninni í fyrra vakti mikla athygli hve vinsældir einstakra Baugsbúða hefðu minnk- að mikið. Bónus er sigursælasta fyrirtækið í þessari könnun frá upphafi og hefur oftast vermt toppsætið. Sömuleiðis hefur Hagkaup notið velgengni, en það var vinsælasta fyrirtækið árin ‘89, ‘90 og ‘93 og hefur jafnan verið viðloðandi toppsætið. Að þessu sinni bætir Bónus við sig um 3% og mælist með 9,6% fylgi, sjónarmun á eftir íslenskri erfðagreiningu. Hagkaup bæt- ir einnig við sig og fer úr 3,2% upp í 3,9%. Þrjár helstu verslanakeðjur Baugs, þ.e. Bónus, Hagkaup og 10-11, fara inn á vinsældalistann. Og sömuleiðis móðurfyr- irtækið sjálft, Baugur. Nýkaup, sem núna er aðeins ein versl- un í Kringlunni, kemst hins vegar ekki inn á listann að þessu sinni. Samtals vinsældir Baugs og Baugsbúða mælast núna 14,9% miðað við 11,4% í fyrra. Þarna munar mest um fylgis- aukningu Bónuss. En þetta er önnur hliðin á málinu. Fólk er einnig spurt um óvinsæl fyrirtæki og þar er verulegur við- snúningur, Baugi og Baugsbúðum í hag. Samtals mældust óvinsældirnar í fyrra 14,9% en núna 8,2% Færri hafa neikvæð viðhorf til Bónuss og Hagkaups en þó munar mest um minnkandi neikvæð viðhorf til Baugs. ICELANDAIR Flugleiðir eru að venju í einu af toþþsætum listans og er þriðja vin- sælasta fyrirtækið. En þetta er greinilega afar umdeilt félag. Annað árið í röð mælist það óvinsœlasta fyrirtœkið. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.