Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 30

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 30
1 KÖNNUN UIVI FORINGJA STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR Mun fleiri nefna Steingrím J. Sigfusson en Óssur Skarþhéðinsson sem helsta foringja stjórnarandstöðunnar og munarþar mestu um að mik- ill meirihluti sjálfstæðismanna, 65%, telur Steingrim J. vera helsta foringja stjórnarandstöðunnar. FV-mynd: Geir Olajsson Spurt var: Hver finnst þér vera helsti foringi stjórnarandstöð- unnar? Nokkrir aðrir en Steingrímur J. og Össur komust á blað, en yfirburðir þeirra tveggja voru algerir; 92,3% þeirra, sem tóku afstöðu, nefndu nafn annars hvors þeirra. Margrét Frímannsdótt- ir var nefnd í 1,8% tilvika og Jóhanna Sigurðardóttir í 1,5%. Nöfn annarra bar sjaldnar á góma en þess má geta að Garðar Sverris- son, formaður Öryrkjabandalagsins, var tvisvar nethdur. Alls svöruðu 670 manns. 218 gátu ekki gert upp hug sinn eða neituðu að svara spurningunni, en 452 tóku afstöðu til hennar. Ef aðeins er horft til þeirra sem nefndu nöfn þeirra Össurar eða Steingríms J. er niðurstaðan sú að 57% nefna Steingrím J. en 43% Össur. Mikill meirihluti stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins nefna Steingrím J. sem helsta foringja stjórnarandstöðunnar, eða 65% á móti 35% er nefna Össur. Þá nefna 26% stuðningsmanna Samfylk- ingarinnar Steingrím J. Um 14% stuðningsmanna Vinstri grænna telja hins vegar Össur vera helsta foringjann. Það skal tekið fram að í könnuninni var spurt um foringja stjórnarandstöðunnar áður en spurt var um fylgi við flokkana. Helstu niðurstöður í könnuninni um fylgi flokkanna eru þær að listar Samfylkingar og vinstri grænna fengju 48,7% eða meira fylgi Hver er foringi stjórnarandstödunnar? Steingrfmur hefur vinninginn Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, er að flestra mati helsti foringi stjórn- arandstöðunnar og nýtur hann meira fylgis en Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, hvað þetta snertir. Þetta er niðurstaða könnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var dagana 24. til 29. janúar sl. en listar stjórnarflokkanna tveggja, Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks, sem fengju 46,1% fylgi. Samfylkingin fékk 25,1% fylgi í könnuninni en U-listi vinstri grænna 23,6%. Samkvæmt DV-könnun, sem tekin var nánast sömu daga, fékk Samfylkingin hins vegar aðeins 16,5% og var mikill fréttaflutningur um þá niðurstöðu í ijölmiðlum. 33 Sala á bjór og léttvíni í matvöruverslunum: Naumur meirihluti fylgjandi Naumur meirihluti er fyrir því að leyfa sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum, samkvæmtkönnun Fijálsrar verslunar sem tekin var dagana 24. til 29. janúar sl. Hjá þeim sem tóku afstöðu voru 54% fylgjandi en 46% andvíg. Nokkur munur mælist á afstöðu karla og kvenna í þessu máli; karlar vilja frekar rýmka reglurnar og leyfa sölu á bjór og léttvíni í matvörubúðum. Spurt var: Ert þú með eða á móti sölu á bjór og léttvíni í mat- vöruverslunum? Ails voru 670 spurðir og tóku 615 afstöðu en 55 voru óákveðnir eða neituðu að svara. Þeir sem eru yngri en 45 ára eru áberandi harðari fylgjendur þess því að leyfa sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum. En við þennan aldur aldur mælist eins konar þröskuldur þvi fólk eldra en 45 ára er andvígt sölu á bjór og léttvíni með þessum hætti. Meiri andstaða er úti á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu við sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum. I Reykja- vik, á Reykjanesi og á Suðurlandi sögðust um 57% vera fylgjandi. En á Austurlandi, Norðurlandi eystra, Yestíjörðum og Vestur- landi voru hins vegar fleiri andvígir en fylgjandi. Það kann að koma sumum spánskt fyrir sjónir því aðgengi fólks að vínbúðum er almennt minna úti á landsbyggðinni. Mun meiri andstaða er á meðal kvenna en karla í þessu máli. Um 61% karla eru fylgjandi sölu á bjór og léttvíni í matvörubúð- um en 49% kvenna.33 Sala á bjór og léttvíni í matvörubúðum? Já Nei 54% 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.