Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 39

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 39
SAMEINING FYRIRTÆKJA Trúlofun slitið. Slit Austurbakka og Thorarensen lyfja á trúlofun sinni hefur vakið mikla athygli og verið mikið rædd manna á meðal í viðskiptalífinu, ekki síst vegna þess að þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem upp úr trúlofun slitnar hjá Austurbakka. En hvað gerðist? FV-mynd: Geir Ólafsson víndeild. Lyfladeildin hefði að sjálfsögðu orðið stærst þar sem lyflainnflutningur beggja fyrirtækja hefði sameinast af fullum krafti. Veitið athygli að bæði fyrirtækin eru heildsölur og þvi drif- in áfram af sölumönnum og góðum vörumerkjum. Raunar hefur komið fram í íjölmiðlum að fyrirmynd Austurbakka sé John- son&Johnson fyrirtækið í Bandaríkjunum sem byggir á sölu þekktra vörumerkja og lætur deildir sínar vera mjög sjálfstæðar í rekshi. Af þekktum vörumerkjum Austurbakka má nefna íþróttamerkin Nike, Top-Flite, Spalding og Dunlop. Hann er með þekkt merki í áfengi, eins og Otard koníak og Glenfiddich viskí, sem og í hvítvíni og rauðvíni. Sömuleiðis i bjór, Ld. Dab og Fosters. Aðrar deildir eru lækna- og hjúkrunarvöru- og lyfja- deild. Starfsemi Thorarensen lyfla er fyrst og fremst á sviði inn- flutnings á lyijum og hefur fyrirtækið umboð fyrir marga þekkta lyfjaframleiðendur, eins og Janssen-Ciclag og Novartis og Roche, svo nokkrir séu nefiidir. Það er vissulega ofmælt að segja að fyrirtækin haíi veríð kom- in upp að altarinu, en þau voru á leiðinni þangað. Það var t.d. klappað í báðum fyrirtækjunum þegar félögin undirrituðu, sunnudaginn 10. desember sl., samkomulag um samrunann í meginatriðum. Sagt var að samruni fé- laganna hefði það að meginmarkmiði að / tryggja hámarksárangur fyrir hluthafa, viðskiptavini og starfsfólk. Stefnt var að þvi að skrifa endanlega undir hinn 21. desember. Ekkert varð úr þvi. i Hið stóra EF... | Helstu hluthafar ef af ^ sameiningu hefði orðið. Alma Thorarensen, 17,4%, Elín Thorarensen, 17,4%, Svala Thorarensen, 17,4%, Árni Þór Árnason, 14,1%, Valdimar Olsen, 14,1%, Guðmundur Hallgrímsson, 5,8%, Gilding, 4,2%, Búnaðarbankinn, 2,1%, Aðrir hluthafar í Austurbakka, 7,6% hlutaskiptingu að Thorarensen lyf væru að yfirtaka Austur- bakka. Þó var unnið samkvæmt þeirri formúlu frá upphafi að um samruna fyrirtækjanna yrði að ræða og að prímus mótorar beggja fyrirtækjanna, Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri Thorarensen lyija, og Arni Þór 7\rnason, framkvæmdastjóri Austurbakka, yrðu í eldlínu hins sameinaða fyrirtækis og drifu það áfram. Austurbakki var lokað Jjölskyldufyrirtæki þar til í des- ember 1999 er fyrsta skrefið var stigið að opnun þess. í fyrravor var það síðan opnað upp á gátt þegar það var skráð á Verðbréfa- þingi. Hugsunin með sameiningunni var sú að Thorarensen lyf, sem er lokað ijölskyldufyrirtæki, yrði dótturfélag Austurbakka. EigendurThorarensen lyfja myndu á hinn bóginn eignast meiri- hlutann, 58%, í Austurbakka og stytta sér þannig leið inn á Verð- bréfaþing og hinn opna hlutabréfamarkað. Vilji var til þess að deildir beggja fyrirtækja yrðu áfram mjög sjálfstæðar en þær eru lyfja-, lækna- og hjúkrunar-, íþrótta- og Jólin frábær og áramótin fín Fyrir jól leit ekki út fyrir annað en að af samrun- anum yrði. Jólin voru frábær og ára- mótin fín. Skál. Allt virtist leika í lyndi í þessu ástarsambandi. Síðan gerðist hið óvænta í fyrstu viku hins nýja árs. Setja átti kraft í lokahnykkinn því svona við- ræður mega ekki taka of langan tíma. Þá fóru að renna tvær grímur á við- mælendur, beggja vegna borðsins. Auðvitað hafði borið á milli í viðræðunum, eins og gengur, en ekki með þeim hætti að upp úr þeim slitnaði. En það hljóp snurða á þráðinn, kúvending, og trúlofuninni var slitið formlega sunnudaginn 7. janúar. Tilkynnt var um það dag- inn eftir, mánudaginn 8. janúar. Fufltrúar beggja fyrirtækja kipptu sér ekki upp við þessi málalok. Þetta var einfaldlega ástarsam- band sem farið hafði út um þúfur. Innan herbúða beggja fyrir- tækja er haft fyrir vist að þetta hafi verið einn af þessum skilnuð- um sem ganga vel og þægilega fyrir sig, án hávaða, haturs og særinda. Slikir skilnaðir eru víst til og þessi er einn af þeim. Sagan á bak Við Skilnaðinn Útilokað er að fá nokkurn til að segja beint út hvað raunverulega gerðist, á hveiju steytti. Ljóst er þó að upp úr viðræðunum slitnaði fremur óvænt á fundi fyrirtækjanna með fulltrúum Landsbankans, sem kom viðræðunum á og leiddi þær, en þessi sögulegi fundur fór iram í húsakynnum Thoraren- sen lyfla við Vatnagarða fimmtudaginn 4. janúar. Eftir því sem næst verður komist olli nýtt skipuriL sem Landsbankinn lagði Eftir því sem næst verður komist olli nýtt skipurit, sem Landsbankinn lagði óvænt fram á fundin- um hinn 4. janúar að beiðni Thorarensen lyfja, nokkru fjaðrafoki hjá Austurbakkamönnum. Komnir voru inn nýir kassar sem þeir voru ósáttir við. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.