Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 49

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 49
FYBIRTÆKIN Á NETINU Brautryðjandi Efdr Guðrúnu Helgu Sígurðardóttur W Islenskar getraunir var eitt fyrsta get- raunafyrirtækið í heiminum til að hefja starfsemi á Netinu þegar fyrir- tækið hóf sölu getraunaseðla á slóðinni www.lx2.is í nóvember 1996. I dag fara 40 prósent af sölu fyrirtækisins fram á Netinu og býst Haraldur V. Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Islenskra get- rauna, við því að stöðugleika verði náð eftir eitt til tvö ár. Þá megi búast við að salan á Netinu nemi allt að 50 prósentum af heildarveltu fyrirtækisins. Arið 1999 var veltan 380 milljónir króna. „Við vorum brautryðjendur í sölu á Netinu. Árið 1996 var Internetið orðin viðurkennd leið til samskipta á milli tveggja tölva og útbreiðsla Netsins var um 50 prósent þannig að við ákváðum að veðja á Internetið og það heppnaðist mjög vel. Við fórum með fyrsta leikinn okkar inn á Netíð í nóvember 1996 en það var Lengjan. Hún hefur verið þar síð- an. Ari síðar fórum við með getrauna- seðlana okkar, enska getraunaseðilinn og þann ítalska, inn á Netið. Vefurinn okkar hefur byggst á sölu á þessum þremur leikjum," segir Haraldur. Hálfhræddir við breytingar Vef íslenskra getrauna, www.lx2.is, var tekið ágætlega strax í upphafi. Notkunin fór að vísu hægt af stað en salan margfeldaðist á nokkrum mánuðum. Vefurinn hefur lítið breyst frá upphafi. Hann er tvískiptur, annars vegar er um almennar upplýsingai' að ræða; um fyr- irtækið, fótboltann, fréttir, reglugerðir o.þ.h. Hins vegar er sala á getraunaseðlum. Til umræðu hefur verið að taka vefinn til end- urskoðunar og má búast við að hann verði settur í andlitslyftingu á næstu misserum. „Við höfum verið hálf hræddir við að breyta honum mikið því að umferðin og salan um hann eykst sífellt. Vefurinn virðist vera einfaldur og ég tel mikilvægt að hann sé einfaldur, léttur og þægilegur og að auðvelt sé að læra á hann þannig að nýir gestir geti komið þar inn og verslað hjá okkur á einfaldan hátt. 011 verslun fer fram með kreditkortum og vinningar leggjast inn á sama kort og verslað er fyrir,“ segir Haraldur. Hann telur að veltan á Netinu geti far- ið upp í 50 prósent af heildarveltunni á næstu tveimur árum en ekki meira því að sölustaðirnir muni alltaf skila sínu. „En ég held að það sé bjartsýni að ætla eitt- hvað meira,“ segir hann. Þannig að þið hafið þá náð ákveðnu jafn- vægi? Já, ég myndi halda það. Það hefur hægt mjög á vextinum þannig að ég myndi segja að innan tveggja ára myndum við nálgast algjöran stöðugleika í þessu. En svo veit maður aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Nýir miðlar koma inn, t.d. gagnvirkt sjónvarp, þannig að næstu vaxtarbroddar kunna að liggja þar á kostnað sölustaða úti í bæ.“ Eru þið með aðra leiki á döfinni? „Lottóleikirnir koma fljótlega inn hjá okk- ur. Við höfum verið að ganga frá samn- ingi við íslenska getspá um að þeir fái af- not af sölukerfi okkar og menn eru mjög bjartsýnir um að það eigi eftir að skila lottóinu góðum tekjum. Við höfum próf- að nýja getraunaleiki en þeir hafa ekki reynst nógu vel. Þetta er erfiður markað- ur viðureignar, samkeppnin er gríðarleg og fólk vill spila þar sem miklir peningar eru í boði. Nýir leikir bjóða eiginlega ekki upp á það,“ svarar Haraldur. 31] GSM-kerfi Símans nærtil 98% þjóðar innar og er það kerfi sem önnur íslensk fjarskipta- fyrirtæki treysta á. SIMINN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.