Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 67
Grunnvernd „Sérhver rekstraraðili hefur þörf fyrir ákveðn- ar grunntryggingar til að ná yfir helstu áhættuþætti í rekstri," segir Agnar. Grunn- tryggingum í hefðbundnum fyrirtækjarekstri má skipta í þrjá flokka: Eignatryggingar, slysatryggingar og ábyrgðartryggingar. Af eignatryggingum eru helstar brunatrygging, vatnstjónstrygging og innbrotatrygging en þessar tryggingar ná bæði yfir húseignir og lausafé. Með eignatryggingum flokkast einnig rekstrarstöðvunartryggingar sem eru mikilvægar stöðvist rekstur tfmabundið, komi til tjóns t.d. vegna bruna. Slysatrygging laun- þega bætir þeim tjón sem slasast við vinnu og í frítíma, en það fer eftir ákvæðum kjarasamninga. Að sögn Agnars eru gerðar stöðugt rík- ari kröfur til okkar um ábyrgð á því sem við tökumst á hendur. Ábyrgð atvinnurekenda vegna athafna eða athafnaleysis eykst því stöðugt og dómstólar gera strangari kröfur. Til þess að mæta þessari ábyrgð er boðið upp á ábyrgðartryggingar sem bæta þriðja aðila tjón hans verði fyrirtækið eða rekstraraðilinn skaðabótaskyldur. Raunar er boðið upp á margs konar ábyrgðartrygg- ingar, allt eftir þörfum hverju sinni. Starfsábyrgðar- trygging Umfang starfsábyrgðartrygginga fer vaxandi í tryggingaflórunni á íslandi og þó nokkrum starfsstéttum er lög- um samkvæmt skylt að hafa slíka vátrygg- ingu, t.d. byggingastjórum og hönnuðum, lög- fræðingum, bllasölum og fasteignasölum en þeir fá ekki starfsleyfi nema þessi trygging sé fyrir hendi. Af sama toga er sjúklingatrygg- ing, sem sjálfstætt starfandi heilbrigðisstétt- um er skylt að hafa frá 1. janúar sl. „Þetta er hluti af neytendaverndinni því þarna koma hagsmunir neytenda inn," segir Pétur Már. Netvernd Meðal nýjunga hjá VÍS má svo nefna Net- verndina sem tekur á breyttri áhættu í rekstri fyrirtækja með notkun Netsins sem sam- skiptatækis. „Netverndin tryggir fyrirtækin gegn hugs- anlegum áföllum af völdum rafrænna við- skipta eða annarra samskipta yfir Netið. Þetta hentar öllum fyrirtækjum sem eru með einhvers konar nettengda starfsemi. Það er hægt að tryggja tiltölulega einfalda starf- semi, á borð við tölvupóstkerfi fyrirtækis, en það er líka hægt að tryggja aðra og flóknari starfsemi, t.d. vefsíður fyrirtækja og rafræn viðskipti í gegnum þær," segir Agnar. Liftryggingar „Við viljum líka minnast á líftryggingar. f harðri baráttu um hæfa og eftirsótta starfs- menn getum við boðið fram aðstoð okkar hvað tryggingar varðar því við erum að byrja að markaðssetja nýja teg- und af starfsmannatryggingu. Ef fyr- irtæki vilja halda í eftirsótta starfs- menn geta þau t.d. boðið þeim ýms- ar vátryggingar sem þeim kann að þykja verðmæti í," segir Pétur Már. Meðal fjöldamargra annarra trygginga sem VÍS býður upp á fyrir fyrirtæki og rekstraraðila má nefna flutningatryggingar fyrir fyrirtæki í innflutnings- og útflutningsstarfsemi og skipa- og bátatryggingar. Jafn- framt býður VÍS upp á ýmsar sér- hæfðar tryggingar. Um 20 starfsmenn starfa á at- vinnutryggingasviði VÍS, sem er til húsa í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Ármúla 3 í Reykjavík. Fyrirtækið er með 18 svæðisskrifstofur um allt land og 41 umboðsskrifstofu, sem hægt er að leita til.Ui VÍS er til húsa að Ármúla 3 í Reykjavík. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Ármúla 3,108 Reykjavík ■ Sími: 560 5060 - Fax: 560 5108. Veffang: www.vis.is ■ Netfang: upplysingar@vis.is 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.