Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 69

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 69
Greinarhöfundur, Áslaug Pálsdóttir, er stjórnmálafræðingurfrá Háskóla Islands og hefur nýlokið meistaragráðu í almannatengslum frá Boston University í Bandaríkjunum. Lokaritgerð Aslaugar fjallaði um „Crisis Management & Communication“ með áherslu á innköllun á vöru á drykkjarvörumarkaði. Áslaug starfar hjá almannatengslafyrirtœkinu Inntaki. Fv-mynd: Geir Olafsson. eða tækifæri? matareitrun, skyndilegur dauði yfirmanns eða umhverfisslys, svo nokkuð sé nefnt. Undirkraumandi krísa - stafar af alvarlegum vandræðum af viðskiptalegum toga sem ekki eru almennt á vitorði allra innan og utan fyrirtækis en geta leitt af sér neikvæða umi]öllun í flöl- miðlum verði þau „opinber". Dæmi um undirkraumandi krísur er slök afkoma fyrirtækis, galli í framleiðslu, fjölmiðlar komast á snoðir um ólögmætt athæfi eða siðlaust, starfsmaður hótar að segja frá einhverju sem miður hefur farið, svo dæmi séu tek- in. í þessu samhengi er stjórnendum hollt að minnast þess að slæmar fréttir um afglöp eða eitthvað sem fer úrskeiðis ferðast hægt upp á við innan fyrirtækja. Við lifum á tímum hraða og aukins upplýsingaflæðis þar sem starfsemi fyrirtækja og stofnana er undir mun nánara eft- irliti en áður tíðkaðist. Fjölmörgum opinberum fyrirtækjum hefur verið breytt í hlutafélög með það fyrir augum að einka- væða þau og skrá þau á markað síðar. Þá hefur einkafyrirtækj- um sem sækja um skráningu á markað fjölgað ört, með tilheyr- andi hlutaijárútboðum og ljölgun hluthafa sem ekki koma ná- lægt daglegum rekstri fyrirtækjanna en vilja vera vel upplýstir um afkomu þeirra, stefhu og markmið. Þetta, ásamt auknum kröfum um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, upplýsinga- skyldu og ágengari fjölmiðlun hefur valdið því að þörfin fyrir gott upplýsingaflæði frá fyrirtækjum hefur farið ört vaxandi. Slæm umfjöllun eða hrísa Rými fyrir mistök í sþórnun krísu er lítið þar sem fyrstu fréttir ijölmiðla, og það hvernig þeir bera viðbrögðum fyrirtækisins söguna, gefa tóninn um þróun mála og hvernig ijallað er um krisuna í framhaldi af þvi. Stjórnendur og yfirmenn fyrirtækisins verða fyrir miklu áreiti og er því mik- ilvægt að innan þess sé krisuteymi. I því eiga að vera einstakl- ingar sem munu taka þátt í því ákvarðanaferli sem fer af stað í kjölfar krísu. Tryggja verður að skilaboðin sem fyrirtækið vill koma á framfæri berist til réttra aðila og eftir réttum leiðum. Hvað segir Warren Buffett? Ráðlegging Warren Buffetts, hins þekkta bandaríska kaupsýslumanns er: „Taktu skýrt fram í byrjun að þú vitir ekki allar staðreyndir málsins. Að því loknu skaltu skýra frá þeim staðreyndum sem liggja fyrir. Bregðast þarf snöggt við og koma upplýsingum til skila til allra sem málið varðar á sem skemmstum tíma. Vandamál batna ekki með aldrinum.“ 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.