Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 80

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 80
 Bjarni Vestmar Björnsson, framkvœmdastjóri hjá B. Magnússyni, sem flytur inn vinsælasta fæðubótarefnið, EAS. „Bragð vörunnar er gott, vörulínan hefur verið þró- uð fyrir mismunandi fólk með ólík markmið. Vörurnar eru vísindalega þróaðar og viðurkenndar að gæðum en auk þess bjóðum við uþþ á ýmis konar uþþlýsinga- og fræðsluejhi. * Byggja á vísinda- legum rannsóknum SflLfl FÆÐUBOTflREFNA ætlar að efla sölu á íþróttafatnaði og fæðubótarefnum. Fæðubótarefni eru einnig seld í þeim sjö til átta heilsuvöruverslunum sem starfrækt- ar eru í landinu og flestöllum apótekum. Fæðubótarefnin eru einnig seld á líkamsræktarstöðvum og í nokkrum mæli beint frá heildsölum auk þess sem opnuð verður verslun í Kópavogi á vegum fyrirtækisins Medico. A Netinu eru fæðubótarefnin m.a. seld á Vítamín.is, Kreatín.is og Hreysti.is og er talið að heildarveltan þar nemi kannski 20-30 millj- ónum króna. „Samkeppnin er að harðna til muna. Efnin koma í langflestum tilvik- um frá Bandaríkjunum og getur því hækkun dollars haft áhrif á verðið. Samkeppnin gerir það engu að síður að verkum að verðið hefur ekki hækkað svo mjög og ég reikna með að það haldist, eða jafnvel lækki, í framtíðinni. Fólk veltir verðinu mikið fyrir sér,“ segir Örn. Markaðurinn tvöfaldast? Innflytjendur fæðubótarefna eru íjölmargir og þeim fer stöðugt ijölgandi. Erfitt er að segja til um hver markaðs- hlutdeildin er og eftirfarandi tölur eru einungis áætlun byggð á tilfinn- ingu sölumanna. Heildsalan B. Magnússon flytur inn EAS, sem er langstærst á markaðnum; hefur gríðarlega sterka stöðu með um 50 prósenta markaðshlutdeild. Patron flytur inn Nature’s Best, sem hefur notið mikilla vinsælda. Önnur vinsæl vörumerki eru Labrada, MuscleTech, Weider og Twinlab. Lyija- og heilsufyrirtækin, t.d. Heilsuverslun Islands, og ýmsir heildsalar flytja inn önnur merki. Þar má nefna Universal, Build-Up, Scitec Nutrition og þannig mætti lengi halda áfram. Nýjungar eru stöðugt að koma inn á markaðinn og meðal þess nýjasta má nefna Dorian Yates Approved og Optimum Nutrition. Eru þessi fæðubótarefhi komin til að vera? ,Já, það er enginn vafi á því. Þessi duftmarkaður á rétt á sér. Það hefur verið mjög mikill vöxtur í þessum geira í Bandaríkjunum og við veðjum á svipaða þróun hér. Fæðubótarefni er léttur og góður fæðuauki. Mark- hópurinn er í dag fólk á aldrinum 18-30 ára en það á eftir að eldast og yngri kynslóðir að bætast við. Eg gæti ímyndað mér að markaðurinn tvöfaldist á næstu árum,“ segir Þórhallur. 03 „Ég tel margar ástæður fyrir því að EAS hafi náð svo sterkri markaðsstöðu á íslandi sem raun ber vitni. Varan er bragðgóð, vörulínan hefur verið þróuð fyrir mismunandi fólk með ólík markmið og vörur okkar eru viðurkenndar að gæðum og vísindalega þróaðar auk þess sem við bjóðum upp á ýmis konar upplýsinga- og fræðsluefni. EAS er stærsti framleiðandinn á þessu sviði í heiminum í dag. Það er einstakt í þessum geira að vöruþróunin skuli vera byggð jafn mikið á vís- indalegum rannsóknum og raun ber vitni. Fram- leiðandinn leggur hundruð milljóna í rannsóknir á ári hverju en það á sér enga hliðstæðu. Það er það sem gerir vöruna og fyrirtækið sérstakt," segir Bjarni Vestmar Björnsson, framkvæmda- stjóri B. Magnússonar hf„ sem flytur inn EAS vörurnar. Þórhallur og Eggert fónssynir, eigendur Hreystis. „Markhóþurinn er í dag fólk á aldrinum 18-30 ára en það á eftir að eldast ogyngri kynslóðir að bætast við. Eggæti ímyndað mérað þessi markaður tvöfaldaðist á næstu árum,“ segir Þórhallur. FV-mynd: Geir Olajsson 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.