Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 82
Ólafur B. Thors, annar tveggja forstjóra Sjóvár-Almennra, segir að rœðismanns- starfð hafi á köflum verið mjög erilsamt en afar ánægjulegt. „Það var löngu orðið tímabœrt að Islendingar og Japanir opnuðu sendiráð hvor hjá öðrum. “ JflPANSKIR DflGflR FRJÁLSRAR VERSLUNflR mennsku fyrir Japani 1963 og í flarveru hans hafði ég oftlega gripið inn í málefni konsúlatsins og var þeim því sæmilega kunnugur. En ég vissi líka mætavel að þetta ólaunaða starf gat orðið erilsamt á köflum og var heldur tregur til að taka við þessu. Það sem úrslitum réði var þó það að í landinu var þegar allstór hópur Japana, sem þekktu orðið vel til okkar og skrifstofu okkar og þeir lögðu hart að mér að taka starfið að mér. Japanir eru oft íhalds- samir og tregir til breytinga hafi hlutirnir gengið með þeim hætti sem þeim líkar. Það varð því úr að ég var skipaður ræðismaður í desember 1981 og fékk viðurkenningu íslenskra yfirvalda á árinu 1982.“ Fimmtán til tuttugu fyrírspurnir á viku „Þegar ég tók við þessu starfi var það komið í allfastar skorður. Viðskipti og samskipti við Japan höfðu aukist mjög og eflst á undanförnum 20 árum og lengi vel höfðum við verið í hópi fárra þjóða sem höfðu hagstæðan viðskiptajöfnuð við Japan. Hér á landi var alltaf mikill áhugi á viðskiptum við Japan og hingað kom mikið af fyrirspurnum um mögu- leika á kaupum á ýmsum varningi þaðan. Að með- altali hafa borist hingað þetta 15-20 fyrirspurnir á viku. Okkar hlutverk var þá að afla upplýsinga og koma á tengslum. Aðalstarf okkar var hins vegar að aðstoða Jap- „Sendiherra4 Japana í tuttugu ár etta átti sér nú býsna langan að- draganda," segir Olafur um hvernig það atvikaðist að hann varð kjörræðismaður Japana hérlendis. ,Að loknu lögfræðiprófi 1963 hóf ég störf hjá Almennum tryggingum hf. sem deildarstjóri. Eg varð þar aðstoðar- forstjóri 1970 til 1976 og forstjóri frá 1976 þar til 1989 þegar Almennar tryggingar og Sjóvá sameinuðust undir nafninu Sjóvá-Almennar og hef verið annar tveggja forstjóra síðan. Baldvin Einarsson, forveri minn hjá Almennum tryggingum, hafði tekið að sér ræðis- / Olafiir B. Thors, annar tveggja for- stjóra Sjóvár-Almennra, hefur verid mðismaður Japana á íslandi í bráðum tuttugu ár. Segja má að Ólafur hafi verið eins konar sendiherra Japana hér á landi svo mikil hafa samskipti pess- ara tveggja eyþjóða verið. Efitir Olaf Hannibalsson ani, sem hingað voru kornnir í ýmiss konar erindum, þar sem hér var ekkert sendiráð til að greiða götu þeirra. Undir slíkum kringumstæðum er ekki alltaf gerður skarpur greinarmunur á heið- urskonsúl og sendiherra. Því hefur lengi verið haldið fram að miðað við um- fang viðskipta milli þessara tveggja ey- þjóða þyrfti Japan að hafa meira um- leikis hér en kjörræðismann og því er ég hjartanlega sammála. Sem betur fer er að rætast úr því með stofnun sendi- ráðs Japana hér á landi, sem verið er að opna núna þessa dagana. Lítið gefnir fyrir óvæntar uppákomur í för með Obuchi forsætisráðherra var aragrúi af fjölmiðlafólki og hann og fylgdarlið hans ferðuðust um í tveimur Boeing 747 þotum. Þeir undirbjuggu heimsóknina allt til minnstu smáatriða. Japanir eru mjög nákvæmir í öllum sínum vinnubrögðum og lítið gefnir fyrir óvæntar uppákomur. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.