Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 85

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 85
JAPANSKIR DflGflR g loðna ruddu brautina Fram að þessu haföi loðnan eingöngu verið veidd í mjöl og lýsi. En Jaþanir höföu ágirnd á kvenloðnunni úttroðinni afhrognum, sem auk þess að þykja lostœti hið mesta átti að auka þeim karlmennskuþrótt og náttúru til kvenna. loðnu þeim að kostnaðarlausu. Til þess að gera íslensku loðn- una að markaðshæfri vöru þar eystra varð TMS að innleiða ýmsar tækninýjungar, svo sem sjálfvirka blástursklefa til þurrkunar á henni. Sat þá fitan eftir í fiskinum, svo sem vera bar, þótt verkunin tæki aðeins lengri tíma. Að svo búnu var loðnan tilbúin að ryðja íslenskum sjávarafurðum braut í Japan. Fyrsta íslenska fyrirtæhið í Asíu SH hóf náið samstarf við TMS og um skeið ráku þau sameiginlega innflutningsfýrir- tæki, en svo fór að lokum að SH ákvað að koma upp eigin dótt- urfyrírtæki í Japan (IFPC) í nóvember 1990. Var þetta fyrsta íslenska fyrirtækið í Asíu. Helsti útflutningur þangað, auk loðnu og loðnuhrogna, hefur síðan verið karfi, grá- lúða, rækja, síld, ýsa og ufsi og hrogn hvers konar. Árið 1994 var söluverðmæti afurða SH í Japan kom- ið upp í 7 milljarða. Vigdís heillaði há upp úr shónum Svo vel vildi til að forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var í heimsókn í Japan þegar vígsluhátíð stofnunar IFCP var fagnað á Toranomon Pastoral hótelinu í Tókýó og var hún heiðursgestur við athöfnina. Hafði það mikil áhrif á alla viðstadda og sérstaklega þótti Japönunum að því mikill heiður að hafa verið í sam- kvæmi þar sem erlendur þjóðhöfðingi tók í hönd þeirra við innganginn, ávarpaði þá og spjallaði við þá með aðstoð túlks, sem var reyndar sjálfur for- stöðumaður hins nýja fyrirtækis, Helgi Þórhalls- son. Þeir áttu því ekki að venjast að erlendir fisksölumenn töl- uðu mál þeirra. Samspil ræðismannanna Baldvins Einarssonar og Okazaki 1963 til 1967 til þess að jafha viðskiptin milli landanna, ásamt loðnugjöf SH til Japans 1967, hefur þannig borið ríkulegri ávöxt en bjartsýnustu menn þorðu að vona i upphafi. Gjöfin forðum, og sá staðfasti ásetningur íslensku fisksölufyrirtækjanna að ryðja sér til rúms með framleiðslu sína á vandlátum markaði Jap- ans, hefur leitt tíl umfangsmikilla viðskipta og í Japan hefur nú um árabil verið einn bestí markaður íslenskra fisksölufyrirtækja. Islendingar hafa reyndar lengst af verið ein örfárra þjóða, sem státað geta af hagstæðum viðskiptajöfnuði við Japan. Sli -setur brag á sérhvern dag! i mme 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.