Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 91

Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 91
Ioktóber verður opnað nýtt, ís- lenskt sendiráð í Japan. Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi og for- stöðumaður Viðskiptaþjónustu utan- ríkisráðuneytisins, segir þetta sendi- ráð koma til með að gegna í ríkum mæli því hlutverki að greiða fyrir við- skiptum íslenskra fyrirtækja í Japan. „Viðskipti okkar við Japan eru tölu- verð nú þegar,“ segir Benedikt. „Hins vegar er ljóst að við getum aukið þau talsvert og ekki aðeins á sviði sjávarafurða, sem nú eru stærsti hluti útflutnings okkar til Jap- ans, heldur einnig á öðrum sviðum.“ Matarsmekkurinn ólíkur Mikill fiskútflutningur hefur átt sér stað til Japans á undanförnum árum og eru sjávarafurðir mik- ilvægasta útflutningsvara Islendinga þangað. Sjávarafurðir eru aðallega seldar til heildsölufyrir- tækja og annars stigs vinnsluaðila sem vinna þær frekar og selja áfram undir japönskum vörumerkjum. Kynning á sviði sjávarafurða þarf því fyrst og fremst að beinast að þeim, fremur en almennum neytendum, en það er freistandi að fullvinna þær eða vinna heldur meira og selja beint til neytenda en til þess að svo geti orðið þarf að koma til ítarlegra markaðs- rannsókna því matarsmekkur Japana er gjörólíkur okkar. Ýmsar tegundir sjávardýra þykja þar lostæti, dýr sem við höfum ekki veitt til þessa og sýnt heldur lítinn áhuga. ,Annað svið, sem lítið hefur verið sinnt á Japansmarkaði, er tæknisvið í matvælaframleiðslu. Þó svo Japanir veiði gríð- arlega mikinn fisk nota þeir til að mynda ekki sjóvogir við all- ar veiðar og eru þess vegna að pakka með umframþyngd að / Viðskipti Japana oglslendinga eru nokkur en pó má gera enn betur ab mati margra. Þeir kaupa fyrst ogfremst sjávar- / afurðir aflslendingum en áhugi er á pví að kynna peim aðrar útflutningsvörur og ekki sist að kynna landið sem ferða- mannaland fyrir ferðapyrstum Japönum. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.