Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 66
Verðmætt áramótaheit: Ég ætla að hætta að reykja Strengdu þess heit um þessi áramót að hætta að reykja. Reykingar skaða heilsuna og eftir 12% hækkun á tóbaksverði kostar það hjón um 365 þúsund kr. á ári að reykja pakka á dag. Þau þurfa hins vegar að afla um 600 þús. kr. tekna (fyrir skatta) til að eiga fyrir þessum útgjöldum. Hættu um áramótin! Norþað úti við reykingar. Fjölmörg fyrirtœki hafa fetað í fótspor hins opinbera og bannað reykingar á sínum vinnustöðum. Reykingamaðurinn þarfað sæta því að norþa úti við reykingarnar, óháð því hvernig veðráttan er. Allt sem mælir með því að hætta að reykja Verðhækkanir á tóbaki hafa verið tíðar á undanförnum árum og síðasta hækkunin, þann 29. nóvember síðastliðinn, var 1012%. Reykingar eru jafnframt bannaðar á öllum opin- berum stöðum og fjölmörg einkafyrirtæki hafa fetað í fótspor hins opinbera og banna reykingar á sínum vinnustöðum. Reyk- ingamaðurinn þarf að sæta því að fara út fyrir sinn vinnustað og norpa úti við reykingarnar, óháð því hvernig veðráttan er. Óþægindi alls Staðar Mörg önnur dæmi eru um að þrengt sé að reykingamanninum. Þeir sem fylla út umsóknir um atvinnu kannast við að yfirleitt er spurt hvort viðkomandi reyki. Ljóst þykir að sá sem svari þeirri spurningu játandi, sé jafnframt að rýra möguleika sinn á því að fá atvinnuna. Oþæg- indin blasa hvarvetna við. Reykingamaðurinn þarf að glima við boð og bönn nánast hvar sem hann er staddur og einnig við athugasemdir samborgara sinna sem hafa ímugust á þessum ósið, kvarta undan óbeinum reykingum eða þylja lýsingar á skaðseminni af reykingum. Það er því engin furða að margir reyni að hætta reykingum. En það reynist fáum auðvelt að hætta sem reykt hafa að stað- aldri. Astæðuna má að mestu rekja til nikótínsins í sígarett- unni. Það er mjög ávanabindandi efni, verkar beint á heilann og ruglar meðal annars boðskipti í þeim hluta heilans sem stjórnar sælutilfinningu og velliðan. Fjölmargir kostir eru í Strengdu þess heit um þessi áramót að hætta að reykja. Reykingar skaða heilsuna og eftir 12% hækkun á tóbaksverði kostarþað hjón um 365 þúsund kr. á ári að reykja pakka á dag. Þau þurfa hins vegar að afla um 600 þús. kr. tekna (fyrir skatta) til að eiga fyrirþessum útgjöldum. Hættu! Eftir ísak Örn Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson Enginn velkist í vafa um það lengur að tóbaksreykingar eru skaðlegar heilsunni. Sú staðreynd hefur lengi blasað við þeim sem reykja, en það hefur þó ekki dugað til þess að ósiðurinn sé lagður niður. Þeir eru ijölmargir sem hafa takmarkaðan áhuga á því að hætta reykingum en sennilega eru þeir fleiri sem vilja gjarnan hætta, en hefur ekki tekist það enn. Hið opinbera og einkageirinn í mörgum tilfellum beita sér í æ ríkara mæli í þá átt að „hjálpa“ mönnum að hætta og þrýstingur frá þeim kemur úr öllum áttum. Markmiðið er að reykinga- mönnum finnist það ekki lengur svara kostnaði að halda áfram. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.