Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 52

Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 52
AUGLÝSINGAR POPPSTJÖRNUR Efttr Guðrúnu Hclgu Sigurðardóttur Birgitta hefur jákvæða ímynd og er opin, jákvæð og hress gagnvart öllum, ekkert síður for- eldrum en börnum og unglingum. Hún er mikil „Pollýanna“ í sér, það ber hún með sér. Kvik- myndafyrirtækið Þeir tveir og Popptíví mæltu með henni. Eg var búinn að sjá hana fyrir löngu síðan í \ sjónvarpi og mér leist afskaplega vel á ímynd \ hennar því að hún er alltaf svo glaðleg og svo er \ hún vinsæl hjá yngra fólkinu,“ segir Ævar i \ Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sælgætis- 1 gerðarinnar Freyju. Erlend fyrirtæki hafa gert töluvert af þvi að tengja ímynd vöru eða fyrirtækis við popp- stjörnur, ekki síst Pepsi stórfyrirtækið í Banda- ríkjunum sem hefur ráðið þekktar poppstjörnur á borð við Michael Jackson, Madonnu, Robbie Williams og nú síðast Britney Spears og Shakiru til að vera andlit fyrirtækisins og fengið þær til að koma fram í auglýsingum. A ýmsu hefur gengið í samstarfi fyrirtækisins við þessar stjörnur, frægt varð t.d. þegar Britney Spears sást drekka kók í óþökk Pepsi. Birgitta Haukdal, söngkona írafárs, hefur vakið athygli upp á síð- kastið fyrir að auglýsa Rís- súkkulaði fyrir Freyju. Mynd: Úr auglýsingu Frískleg og sportleg Nokkuð hefur verið um að íslensk fyrirtæki tengi vörumerki sín við popptónlist og noti poppstjörnur í markaðsstarfi sínu. Þetta hefur verið mest áberandi að undanförnu í auglýsingum Sælgætisgerðarinnar Freyju en Freyja hefur keyrt auglýsingar með Birgittu Haukdal, söng- $ konu Irafárs. Byrjað var að undirbúa þá aug-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.