Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 60
STJÓRNUN FUNDIR Stjórnendur á fundinum. Þegar Jón fundarstjóri kemur á fundinn eru allir búnir að bíða lengi og eru orðnir svolítið ergilegir. Myndir: Video Arts. Fundir eru sjaldnast efstir á vin- sældalistanum því að löngum og árangurslitlum fundum fylgja leið- indi og tímasóun og þá ber að forðast. Það er þó hægara sagt en gert og ekki öllum gefið að halda árangursríka fundi þar sem fundarmenn fara með þá tilfinningu að þeir hafi grætt á fund- inum. Því miður er það svo að margir fara af fundi með þá tilfinningu að hann hafi verið lélegur og honum hafi verið illa stjórnað. Ef fundur þykir lélegur er hætta á að menn missi virð- ingu fyrir stjórnandanum og stofnuninni, sem valdi hann til forystu. Lélegir fundarsljórar batna því miður ekki með reynsl- unni, versna frekar ef eitthvað er því að þeir gera sér ekki grein fyrir vandanum og að þeir þurfi að bæta fundarstjórn sína. Þeir sem sitja fundina taka upp eftir þeim ósiðina. Fundarstjórn er Hæfni í fundarstjórn er ekki með- fædd, hún er stjórnun sem þarfaö lœra. Fjallað er um fimm grund- vallaratriði í myndbandinu Fundir - fiárans fundirfrá Video Arts sem geta gefið góða og árangursrika fundi efrétt er haldið á spilunum. Samantekt: Guðrún Helga Sigurðardóttir ein mikilvægasta stjórnunarhæfnin sem hægt er að læra. Kennslumynd- bandið „Bloody Meetings“ frá breska fyrirtækinu Video Arts tekur á þeim fimm atriðum sem þar eru mikil- vægust. Þetta myndband er ein vin- sælasta mynd sem fyrirtækið hefur framleitt og með útbreiddustu kennslumyndböndum hér. Við fengum leyfi hjá fyrirtækinu Vídeo og tölvulausn til að íjalla um nokkrar dæmisögur úr myndinni. 1 Undirbúðu þig fyrir fundi Jón og Gunna sitja uppi í rúmi, hann með skýrslu í fanginu og hún bók. Hún spyr hvenær hann ætli að vakna og hann svarar: Klukkan sex. Þegar hún spyr segist hann ekki hafa tíma til að vinna í vinnutímanum því að þá sé hann alltaf á fundum. Hann 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.