Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 72

Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 72
Guðrún Gunnarsdóttir er annar eigenda Eðalvína. „Verðið er einstaklega gott miðað við alla vinnuna og gæðin sem liggja í því að vínið er lífrænt ræktað." Myndir: Geir Ólafsson ' t I-D Eðalvín: Hóflega drukkið uín... Sangiovese 3 lítra er frá Ascoli Piceno á Sikiley. Ávaxtaríkt vín með ákveðnum krydduðum og lakkrískenndum keimi. Gott vín með góðri fyllingu, heitt með góðu mjúku tannini og í mjög góðu jafnvægi. Sérlega gott með grilluðum mat og krydduðum ostum. Verð kr. 3.380.- Fæst í Heiðrúnu og Kringlunni. Vín hefur fylgt manninum frá örófi alda og margan kollinn glatt. Þó að vín sé auðvitað að mestu leyti lífrænt, hefur verið stigið enn lengra og er nú boðið upp á vín sem er alveg laust við aukaefni ogkemískan áburð. Vínberjatínsla á Sikiley. Úr þessum fallegu berjum verður að lokum vín. Mynd: Páll Stefánsson 72

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.