Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 89
FÓLK
Eftir Vigdisi Stefánsdótlur
V
Eg hóf störf hjá Öryggis-
miðstöð íslands fyrir
tæpu ári síðan og stýri
þar markaðsmálum," segir
Þórey Ólafsdóttir, markaðs-
stjóri hjá Öryggismiðstöð
Islands. „Eg stýri m.a. heima-
síðunni okkar www.oi.is og
öllu því sem tengist imynd
fyrirtækisins. Þar að auki
hanna ég töluvert af okkar
auglýsingum og kynningar-
efni sjálf en það gerir starf
mitt mjög lifandi og skemmti-
legt. Samstarfsfólkið á nú
líka sinn þátt í því að gera
starfið svona skemmtilegt,
en í sölu- og markaðsdeild-
inni starfa ég með 12 frá-
bærum reynsluboltum sem
allir hafa mikla reynslu og
þekkingu á öryggismálum.
Starfsandinn í íýrirtækinu er
mjög góður, enda er fyrirtæk-
inu vel stýrt samkvæmt
nútíma stjórnunarháttum þar
sem ábyrgðinni er dreift og
allir vinna að sama markmiði,
meðalstarfsaldur er langur
hjá okkur og mjög virkt
starfsmannafélag heldur
öllum í góðum gír.“
Öryggismiðstöð íslands
er framsækið öryggisfyrir-
tæki sem sérhæfir sig í sölu
þjónustu og vöruþróun. Gróf-
lega má skipta starfseminni
upp í þijá flokka, öryggis-
gæslu, öryggiskerfi, s.s. inn-
brotaviðvörunarkerfi,
myndavélaeftirlitskerfi, að-
gangsstjórnunarkerfi og
þjófavarnahlið, og að lokum
brunavarnir. Sem dæmi má
nefna að við erum með
brunaviðvörunar- og slök-
kvikerfi, slökkvitæki o.fl. Það
er lika gaman frá því að sega
að Öryggismiðstöð íslands
er eina fyrirtækið á landinu
sem hefur viðurkenningu
Siglingastofnunar, Det Nor-
ske Veritas og Lloyd’s Reg-
ister til að annast árlega
skoðun og prófun eldvarna-
og slökkvibúnaðar í skipum.
,Áður en ég hóf störf hjá
Öryggismiðstöðinni vann ég
ein átta ár við ferðaþjónustu,"
segir Þórey. „Eg byijaði hjá
Flugleiðum innanlands árið
1996 og gegndi þar hinum
ýmsu störfum. Þá rak ég
söluskrifstofu Flugfélags
íslands í Hafnarstrætinu um
tíma, sá um markaðssetn-
ingu og sölu á hinum sívin-
sælu Gjugg-ferðum Flug-
félagsins og undir lokin
gegndi ég stöðu vefstjóra og
sá um heimasíðu Flugfélags-
ins. Þessi ár voru auðvitað
„Starfsandinn í fyrirtækinu er mjög góður, enda er fyrirtækinu
vel stýrt samkvæmt nútíma stjórnunarháttum þar sem
ábyrgðinni er dreift," segir Þórey Guðmundsdóttir, markaðs-
stjóri hjá Öryggismiðstöð íslands.
Þórey Olafsdóttir,
Öryggismiðstöð íslands
og þjónustu á heildar-
lausnum í öryggismálum,
hvort heldur sem er fyrir
fyrirtæki eða heimili. Fyrir-
tækið var stofnað 1995, sam-
einaðist Eldverk og Vöru-
tækni árið 2001 og hefur frá
því verið leiðandi á markaðn-
um hvað varðar vöruúrval,
mjög skemmtileg, ég var að
vinna með hæfileikaríku og
skemmtilegu fólki og fékk
mikið af tækifærum."
Börnin og ijölskyldan
skipta Þóreyju miklu máli.
„Hvað mína persónulegu
hagi varðar,“ segir hún, „þá
er ég gift Steinari Sigurðs-
syni framkvæmdastjóra og
eigum við saman 3 börn,
Önnu Margréti, Andra Má
og Arnar Má. Börnin og ijöl-
skyldan mín er svo auðvitað
mitt helsta áhugamál og því
reynum við alltaf að nota
þann tíma sem við höfum
aflögu til að gera eitthvað
saman. Við ferðumst mikið
innanlands og utan, förum í
sund og mikið af göngu- og
hjólatúrum. Nú, svo reynir
maður að skjótast í líkams-
ræktina í hádeginu en ég
verð þó að játa að það er nú
meira svona til að halda mér
í formi.“ 53
89