Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 29

Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 29
1988 Undirritaðir samningar um kaup á tveimur Boeing 757-200 þotum, með kauprétti á tveimur þotum til viðbótar. 1989 fyrsta af fjórum þotum Flugleiða af gerðinni Boeing 737-400 til landsins. Sú fær nafnið Aldís. Eydís kom síðar í sama mánuði. 1991 Sigurður Helgason eldri hættir sem stjórnarformaður. Hugleiðir fá útflutningsverðlaun forseta íslands. 1992 Innanlandsflotinn endurnýjaður með fjórum nýjum Fokker 50 flugvélum. Endurnýjum flotans alls lokið. 1993 Nýtt risaflugskýli Flugleiða tekið í notkun á Keflavíkurflugvelli. 1995 Stefna Flugleiða endurskilgreind. Ferðaþjónustufyrirtæki, en ekki aðeins flugfélag. 1996 Landkynningarstarf aukið. Aukin áhersla lögð á vöxt og markaðs- starf. Samtök ferðaþjónustunnar stofnuð. 1997 Rekstur innanlandsflugsins færður til nýs dótturfélags, Flugfélags Islands. 1999 Nýtt merki og ímynd Flugleiða kynnt. 2000 Ferðum Flugleiða til og frá Islandi hefur fjölgað um 85% frá 1994. Flutt yfir árið 1,4 milljónir farþega til 20 áfangastaða. Flugleiðir stundvísast allra evrópskra flugfélaga. 2001 Sigurður Helgason valinn „markaðsmaður Norðurlanda". Hryðjuverkaárásir gerðar á Bandarfkin. Mikill niðurskurður í kjölfarið. Flugleiðum skipt upp í sex afkomueiningar. 2002 Allur rekstur Flugleiða færður yfir til þrettán dótturfélaga. Allt alþjóðlegt áætlunarflug undir merkjum lcelandair. 2003 100 þúsund manns í Netklúbbi lcelandair. Nordica, ráðstefnuhótel við Suðurlandsbraut, tekið í notkun. Leiguflugfélagið Loftleiðir- lcelandic hefur starfsemi. Sigurður Helgason að störfum sem flugþjónn í verkfalli hjá félaginu fyrir nokkrum árum. Það þótti stórmál þegar hann setti á sig svuntuna. Flugleiðir með 17 Boeing 757 þotur í notkun. Miklar breytingar á eignarhaldi félagsins. 2004 Flugleiðir kaupa 10,1% hlut í breska lággjaldaflugfélaginu EasyJet. Ákueðið á haustdögum að hefja að vori beint flug til San Francisco. Sigurður Helgason valinn „maður ársins í íslensku viðskiptalífi" af Frjálsri verslun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.