Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 71
félagsins, en oft er treyst á starfsmenn félags- ins og/eða utanaðkomandi sérfræðinga við uppbyggingu á verkferlum og eftírliti. Ljóst er að ábyrgð á því að nægilegt eftírlit sé haft með bókhaldi og meðferð flármála hvílir lögum samkvæmt alltaf á sþ'ómarmönnum og þá ábyrgð geta stjómarmenn ekki fellt á aðra. Því er nauðsynlegt fyrir sljómarmenn að þekkja vel tíl þessara mála og selja sig vel mn í rekstur félagsins í megindráttum. Ekki er hægt að gera þær kröfur til stjómarmanna að þeir selji sig inn í öfl smáatriði í rekstri, en dómstólar hafa gert þær kröfur að sljómarmenn þekki til rekstursins í megindráttum. b. Eftírlit um að skipulag félags og starfsemi sé jafiian í réttu og góðu horfi 1. mgr. 68. gr. hfl. Félagsstjóm fer með málefni félagsins og skal annast um að skipulagfélags ogstarfsemi sé jafnan í réttu oggóðu horfi. Félags- stjóm ogframkvæmdastjóri fara með stjóm félagsins. Þessi liður er umfangsmikDl og getur verið mjög mismunandi eftir eðli og umfangi félags hveiju sinni. Því er mMvægt að stjóm- armenn setji sig ekki aðeins inn í rekstur félagsins í megindráttum og markmið þess, heldur einnig þekki vel það starfsumhverfi sem félagið er í, s.s. lagaumhverfi þess. Stjómarmenn geta ekki fint sig ábyrgð Þáttur hvers stjómar- manns um sig yrði metinn ef stjómarmenn yrðu dæmdir, þ.e. ábyrgð er bundin við hvem sljómarmann um sig. Þannig gæti td. verið tekið tiDit tíl þess ef einhver einn stjómarmaður er nýbyrj- aður, þ.e. honum gefinn einhver tími tD að koma sér inn í málefni og rekstur félagsins, einnig ef stjómarmaður væri sannariega hættur störfum hjá félaginu - en þá væri mikilvægt að hann segði sig formlega úr stjóm félagsins. Hins vegar gæti stjómarmaður ekki vísað tíl þess að hann hefði lítið starfað með stjóminni eða ekki sett sig Din í mál, ekki haft þekkingu á þessu o.sirv. Stjómarmönnum ber að sýna frumkvæði, þeDn ber að koma á vb-ku eftírDti og þeD- þurfa ekki að hafa sérþekkDigu til að feDa á sig ábyrgð. Stjóm þarf að geia framkvæmdastjóra stefhu og fyrirmæD, m.a. um framkvæmd laga og regDia, eftír því sem við á. Stjómarmönnum ber að koma á skDvirku eftirDtí með öDum helstu rekstrarþáttum félagsDis. Líta ber til þess að ef sérstakar ástæður em tíl að gmna stjóm- endur fyrirtækja um lögbrot, td. óskýrt bókhald eða skýringar vantar, ásakanir um lögbrot félaga á opmberum vettvangi, td. rökstuddar ásakarfir um samkeppnisbrot í tjöDniðlum, þá má ætla að það gefi stjómarmönnum sérstakt tílefni tD athafna - þeim ber þá að láta taka út umrædda verkþætti hjá félagDiu til að kanna hvort þar sé pottur brotinn eða eitthvað megi betur fara í skipu- lagi og starfsemi félagsDis. Hugsanlega gæti komið upp sú staða að eDihver stjómarmanna væri blekktur, þ.e. fengi vísvitandi rangar upplýsDigar frá stjómendum félagsDis eða öðmm stjómar- rnönnum. EðDlegt væri að dómstólar tækju sérstakt tílDt til þess ef stjómarmaðurinn sannarlega kaDaði eftír gögnum frá félagDiu STJÚRNUN tD eftírDts en hefði verið blekktur. Væm upplýsingamar td. trúverð- ugar og gæfu ekki frekari tilefni tíl athafna af hátfu shómarmannsDis mættí Dta svo á að hann hafi í raun sDmt skyldu sDrni. - Ljóst er að aDD þessD þættír kæmu til skoðunar hjá dómstólum og leggja yrði mat á aðstæður hverju sDini. Stjómarmenn geta ávaDt kaDað eftír gögnum úr rekstri félagsDis. EðlDegt er að fjaflað yrði um sDka gagnaöfiun í starfsreglum stjómar, sbr. 70. gr. hfl., þ.e. að hún fari eftir eðblegum leiðum innan félagsins hverju sbini, td. í gegnum innra eftírbt félagsDis eða í gegnum framkvæmdastjóra. UndanskDja má gögn sem geta verið viðkvæm vegna samkeppnissjónarmiða svo og trúnaðar- skjöl sem em ekki þess eðbs að þau þurfi að koma Drn á borð stjómar. Hafi stjómarmaður rökstuddan grun um að misferb eigi sér stað innan félags er eðblegt að hann upplýsi hluthafafund um það og í alvarlegustu tDfeDum að hann leiti tíl lögreglu / opDiberra eftírbtsaðDa. Stjómarmaðurinn hefur skyldur gagnvart félagDiu og öDum hluthöfum. Þá hafa stjómarmenn sjáDistæðar skyldur tíl þess að sjá tD þess að starfsemi félagsDis sé í samræmi við lög og reglur svo ekki komi tíl refsi- eða skaðabótaábyrgðar. Ef sljómar- maður freystir sér ekki tíl þess að sinna eftiríitsskyldu sDmi þá er eðblegast að hann segi sig úr stjóm félagsDis, en það er honum heDrfilt hvenær sem er. Hvað geta stjórnarmenn gert til að takmarita áhættu sína? Ekki er tD neDi góð regla sem tiyggD stjómarmenn í eitt skipti fyrir öb. Þó geta þeD sDmt eftírbtsskyldu sinni með ýmsu mótí, abt eftír eðb og umfangi félagsins hveiju sDrni, en þeDn leiðum verða ekki gerð tæmandi skD hér. Þegar skipað er í stjóm félags er mikDvægt að hafa breidd í stjóminni, þ.e. ekki hafa „ebisleita" stjóm - og huga vel að hæfi stjómarmanna svo og tengslum þeDra við félagið og hluthala. Skylt er stjóm að setja sér starfsreglur stjómar, sbr. 70. gr. hfl. Mikflvægt er að setja skýrar starfsreglur, td. um það hvað sé í verkahring stjómar annars vegar og framkvæmdastjóra hDis vegar. Hver stjómarmaður þarf að þekkja vel tíl félagsDis, mark- miða þess og starfsemi í meginatriðum, auk þess að þekkja tíl umhverfis sem félagið staifar í hverju sflmi. Stjómarmönnum ber að sýna frumkvæði í upplýsingaöflun tíl stjómar en ekki taka gagnrýnislaust við gögnum frá framkvæmdastjóra - og kafla þá eftír nauðsynlegum gögnum ef eitthvað á vantar. Stjóm skal gefa framkvæmdastjóra stefnu og fyrirmæb í stærri málum, svo og kafla eftír úttektum sérfræðfliga og tfllögum tfl úrbóta þar sem þörf er. DÆMI UIVI SÉRSTAKAR RÁÐSTAFANIR a. Skipun sérstakrar endurskoðunamefiidar. Hlutverk sérstakrar endurskoðunamefndar væri m.a. að fara yfir fjárhagslegar upplýsingar og fyrirkomulag upplýsinga- Hæstiréttur sakfelldi stjómarmanninn, í dómnum kom fram: „Verður að gera þær kröfur tíl hennar, að hún aflaði sér vitneskju um rekstur félagsins í höfuðdráttum. Attí henni því að vera kunnugt um verðlagsbrot félagsins sem framið hafði verið að staðaldri í langan tíma.“ 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.