Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 74
Camus-fjölskyldan dregur enga dul á að sérstaða Camus-koníaks byggir á flóknum blöndum með háu hlutfalli af koníaki frá Borderies-svæðinu. Drykkur ilmsins Globus hefur flutt inn koníak frá franska framleiðandanum Camus í 27 ár. Um fjölskyldufyrirtæki er að ræða sem framleitt hefur koníak frá árinu 1863. Textí: Svava Jónsdóttír Camus-lyrirtækið erstærsta konlaksfyrirtækið sem rekið er af einni ijölskyldu,“ segir Kári Ellertsson, sölu- og markaðssljóri hjá Globus. Jean-Baptiste Camus stolhaði fyrirtækið árið 1863. Að sögn Kára er hver einasta tegund, sem framleidd er hjá fyrirtækinu, einstök. „Nú stýrir fimmti ættliður Ijölskyldunnar fyrirtækinu og hafa blöndunarmeistarar hverrar kynslóðar skapað sitt eigið koníak í einhveijum gæðaflokki og er þeim stíl síðan við haldið af komandi kynslóðum. Þetta er drykkur angans. Það er mikið lagt í þessa vöru. Kenning Camus er sú að til að búa til besta koníak í heimi þurfi að búa yfir sérstakri reynslu og kunnáttu sem aðeins er hægt að öðlast með þrotlausri vinnu margra kynslóða mann fram af manni. Eða eins og Camus-ljölskyldan orðar það: „Það þarf langafa, afa og föður sem af þolinmæði helga lif sitt þeirri list að blanda saman ólíkum og flóknum eiginleikum mismunandi árganga af koníaki frá mismunandi svæðum svo að árgangurinn verði bragðgott, flókið og milt koníak í hveijum einstökum gæðaflokki. Flaska af Camus-koníaki í Myndir: Geir Ólafsson hágæðaflokki getur verið blanda allt að 200 einstakra tegunda koníaks frá mismunandi svæðum og aldri. Galdurinn á bak við gerð hágæðakoniaks er að eiga nógar birgðir af áratugagömlu koníaki sem hefúr verið geymt við bestu hugsanlegu aðstæður ásamt þeirri ástriðu og kunnáttu Ijölskyldunnar sem borist hefur frá kynslóð til kynslóðar.“ Aðeins það vín sem eimað er úr hvítvínsþrúgunum Ugni Blanc, Colombard og Folle Blanche frá víngörðum innan Cognac-héraðsins getur borið nafnið Cognac. Þar að auki verður að hafa í heiðri tækni og hefðir sem gengið hafa í erfðir í margar kynslóðir. HÚFUÐSTÖÐVAR Höfuðstöðvar Camus eru í bænum Cognac sem staðsettur er í hjarta héraðsins. Fjölskyldan á vinekrur á aðalsvæðunum - Borderies, Grand Champagne og Fine Champ- agne. „Camus-ljölskyldan dregur enga dul á að sérstaða Camus- koníaks byggir á flóknum blöndum með háu hlutfalli af koníaM frá Borderies-svæðinu. Það er minnsta svæði koníakshéraðsins og vín þaðan eru eftirsótt þar sem Borderies-koníak gefur þyngd 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.