Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 83

Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 83
BILAR Steindór Einarsson bílakóngur. Myndin er fengin hjá dóttursyni hans, Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Steindór Einarsson var óumdeildur kóngur í ríki sínu á suðvesturhomi landsins. Um tíma átti hann persónulega yfir 70 bíla af margvíslegum stærðum og þjónaði öllum helstu áætlunarleiðum út frá Reykjavík, auk þess að leigja út bíla til hópferða. Hann rak einnig leigubílastöð sem kennd var við hann sjálfan og að sjálfsögðu hafði hann eigin viðhaldsþjónustu fyrir alla þessa útgerð. var að sá atvinnuvegur var á fallanda fæti því nú var verið að gera Reykjavíkur- höfn þar sem skip áttu að geta lagst að bryggju. Steindór var snemma naskur að koma auga á möguleikana. Hann ákvað að veðja á þau tækifæri sem bíllinn bauð upp á og keypti Ford T fólksbíl árið 1915 af Helga Jónssyni í Tungu í Reykjavík. Hann hafði sjálfur ekki ökuréttindi þegar hér var komið og réð þegar bílstjóra á bílinn sem hann gerði út til leiguaksturs. Fyrsti bílstjórinn hjá honum hét Har- aldur Jónsson, trésmiður úr Svarfaðardal sem ekki hafði langa viðdvöl við akstur heldur sneri sér aftur að iðn sinni. Eftir fáa mánuði tók við af honum mágur Steindórs, Grímur Jóhannes Sigurðsson, sem alla tíð síðan vann hjá honum. Hann var fyrst bílstjóri, síðan verkstæðisfor- maður og loks birgðastjóri stöðvarinnar. - Því má skjóta hér inn að þrír ættliðir komnir af Grími hafa stundað og stunda enn bifreiðaútgerð og akstur: Snæland Grímsson sem um árabil átti og rak Áætlunarbíla Mosfellssveitar en síðan rútufyrirtæki undir eigin nafni, Snæland Grímsson hf., sem Lárus sonur hans rekur nú ásamt sonum sínum. Byrjaði i skáp undir stiga Steindór sjálfur fékk ekki ökuskirteini fyrr en vorið 1916. Bílum hans fjölgaði jafnt og þétt og árið 1918 var hann skrifaður fyrir 8 bílum. Um haustið það ár stofnaði hann endanlega bílastöð undir nafni sínu „í þröngri kompu eða þó öllu heldur skáp, undir stiga í þeim aðalinngangi Hótels Islands er vissi út að Austurstræti. En hótelið stóð á homi Aðalstrætis og Austurstrætis og hafði sínar aðaldymar hvomm megin."1 Hótel ísland virðist hafa verið raun- veruleg þungamiðja Reykjavíkur á þessum tima. Þar var veitingahús og þar vom kvikmyndasýningar, en Nýja 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.