Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 85
1 ♦>
gy.. L IjyjL^ t tjnrr^
Nokkrir rútubílar Kristjáns Kristjánssonar við afgreiðsluna á Akureyri. Myndin er líklega tekin á árum heimsstyrjaldarinnar síðari.
Lengst til hægri er Studebaker '35, þá koma tveir Fordar '38 og einn '37, síðan Ford '42. Ekki er hægt að fullyrða um þann sem
aðeins sést í lengst til vinstri. Myndina á Gísli Ólafsson sem var annar tveggja fýrstu ökumanna Kristjáns á suðurleiðinni.
vísaði til uppvaxtar hans á Bimingsstöðum í Ljósavatns-
hreppi. Hann var einn ötulasti frumheiji bílasamgangna á
Islandi. Hann eignaðist sinn fyrsta bíl árið 1921. Þetta var
Ford T árgerð 1919 sem Kristján rakst á af tilviljun þar sem
hann stóð í lamasessi uppi á tunnum norður á Húsavík. Með
þessum bíl meðal annarra stofnaði Kristján Bifreiðastöð
Akureyrar (BSA) árið 1923 og ók fyrstur manna bíl frá Akur-
eyri suður um til Borgamess - þó aðrir hefðu ári fyrr orðið til
þess að aka leiðina norður um. Hann varð líka fyrstur til að
fara með bíl austur frá Akureyri, yfir Vaðlaheiði til Húsavíkur
og aftur til baka, sem var mikið afrek á þeim tíma. Þá ferð fór
hann á T-Fordinum góða, árgerð 1919.
Fyrstur með fastar ferðir suður og að sunnan
kóngur varð einnig brautryðjandi í því að
hefja fastar ferðir milli Eyjaijarðar og Faxa-
flóa. Það var 1931, árið eftir Alþingishátíðina.
Það ár flutti hann alþingishátíðargesti að
norðan; bílaslóð hafði verið mdd um Kalda-
dal og möguleiki að fara þá leiðina. Það
var önnur ferð hans þessa leið því 1929
fór hann akandi til Borgamess sem fyrr
segir. A þessum ferðum sínum suður hefiir
Kristján gert sér ljóst að vel mátti fara þessa leið yfir sumarið
með farþega sem leið áttu milli landshlutanna. Samt fór hann
af stað með varfæmi. Hann ákvað að leggja tvo bíla til þessara
ferða, báða 7 manna Buick bíla, sem fæm sitt á hvað þannig að
annar væri á suðurleið þegar hinn væri að koma norður.
Svo auglýsti hann sætaferðir suður og sunnan. Það var ekki
eins bindandi að hans dómi eins og að auglýsa áætlunarferðir.
Skilningur hans var sá að ef hann auglýsti áætlunarferðir yrði
hann að senda bílana þó enginn væri farþeginn, en gæti fellt
niður ferð ef enginn hefði óskað fars. Þetta breyttist þó fljótlega
í áætlunarferðir því eftirspumin var næg.
Til að byrja með var endastöð bíla Kristjáns á BSA við
Kalastaðakot á Hvalijarðarströnd, þaðan sem feija flutti far-
þegana yfir Ilvalfjörðinn en bílar Steindórs Einarssonar tóku
við þeim hinum megin. Þá
var samvinna milli Steindórs
bílakóngs syðra og Kristj-
áns bílakóngs nyrðra, og
afgreiðsla fyrir norðanbílana
hjá Steindóri í Reykjavík. En
strax þetta fyrsta sumar var
farið að skrönglast fyrir Ijörð-
inn en þá kom fyrsta bíla-
Kristján bíla-
Annar byrjaði starfsemi sína í skáp
undir stíga á Hótel Islandi. Hinn
keyptí notaðan bíl sem hann fann
nánast af tilviljun þar sem hann stóð á
tunnum norður á Húsavík. Báðir ráku
umfangsmikla fólksflutningaþjónustu,
bæði með áætlunarbílum og fólksbílum.
85