Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 94

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 94
Hver er Fliigger? Fliigger A/S er einn fremsti framleiðandi Norðurlanda á málningarvörum, fúavöm, veggfóðri, málningarverkfærum, hreingemingarvömm og slípivömm. Helstu viðskiptavinir fyrirtaekisins em iðnaðarmenn og almennir neytendur. Yelta samstæðunnar á reikningsárinu 2003-2004 var u.þ.b. 1,1 millj arður danskra króna, jafnvirði um 12,5 milljarða íslenskra króna og starfsmenn fyrirtækisins em alls um 1.100 talsins. Frá árinu 1983 hefur Fliigger verið skráð í Kauphöllinni í Kaupmannahölh. Fliigger selur framleiðsluvömr sínar einkum „Harpa Sjöfn hefur verið hluti af fjölskyldunni svo lengi sem ég man og verið stór hluti af mínu lífi. Það verða mikil viðbrigði fyrir mig þegar ég hverf frá fyrirtækinu til annarra starfa. Þegar faðir minn kemur að Hörpu var það til húsa að Skúlagötu 42, sem var gamalt húsnæði, sem pijónað hafði verið við alls konar viðbótarbyggingum, sem vom óhentugar. Fljótlega var farið að huga að nýju húsnæði. Það er þó ekki fyrr en á níunda ára- tugnum að byggð er verksmiðja að Stórhöfða 44, sem var sér- hönnuð utan um starfsemina. Við íluttum þangað í lok árs 1988 og höfum verið þar síðan.“ Stærstir á markaðinum Að sögn Helga er erfitt að átta sig á gengi Hörpu Sjathar í gegnum tíðina í samkeppninni við önnur málningarfyrirtæki. „Fyrirtækin sem hafa verið í framleiðslu og sölu á málningarvörum hafa verið lokuð fjölskyldufyrirtæki þar sem upplýsingar um sölu hafa ekki Iegið á lausu. Það er frekar að hver og einn hafi gætt þess að samkeppnisaðilinn kæmist ekki að því hve salan var mikil. Eg get mér til að sala hvers fyrirtækis fyrir sig hafi verið í sveiflum og á einhveijum tímapunkti vorum við stærstir og einhvem tlmann hafi Málning hf. verið stærst og Slippfélagið á öðmm tíma. En eftir sameiningu Hörpu og Sjafnar er enginn vafi hvaða fyrirtæki er stærst á þessum markaði og höfúm við verið að auka bilið jafnt og þétt og emm í dag lang- stærstir á innlendum málningarmarkaði. A móti hafa komið breytingar á markaðinum sem felast í meiri innflutningi á málningarvömm, vömr sem hafa verið seldar í stórverslununum Byko og Húsasmiðjunni. Þetta hefur gert það að verkum að undanfarin ár höfum við litið á stórmarkaðina sem okkar helstu keppinauta og er ekkert annað en gott um það að segja. Við höfum tekið samkeppninni með því að auka gæði og fjölbreytni. fll hverju að selja Traust fyrirtæki í góðum rekstri. Af hverju að selja? „Við þurftum ekkert að selja fyrirtækið. Eftír sameining- una hefur fyrirtækinu gengið nánast allt í haginn, en þjóðfélagið er að breytast og menn í viðskiptum orðnir óragari við að selja og kaupa fyrirtæki. Yiðskiptaumhverfið er orðið opnara og ósjálfrátt dregst maður inn í slíkt umhverfi. Þegar við svo stóðum frammi fyrir því að okkur bauðst mjög gott verð fyrir fyrirtækið var það spennandi kostur sem við völdum á endanum. í þeirri umræðu á Norðurlöndum. Stærstur hluti af veltu samstæðunnar verður til í Danmörku en þar rekur Fliigger alls 214 verslanir og er ráðandi á markaði fyrir húsamálningu. Flíigger verslunarkeðjan samanstendur af meira en 400 verslunum á öllum Norðurlöndunum, Póllandi og Kína. Yerslunum hefur fjölgað mikið að undanfömu og er stefnt að enn meiri Ijölgun umboðsverslana á Norðurlöndum og í Póllandi á næstunni. Fliigger á og rekur um þriðjung þeirra verslana sem selja vömr fyrirtækisins. S3 sem fylgt hefur má ekki gleyma að mikið hefur verið rætt og ritað um að það þurfi erlent fjármagn í íslenskt viðskiptalíf og fyrirtæki em hvött til að leita að erlendum flárfestum og þar emm við að fylgja eftír þeirri hvatningu. Vonandi verður fjárfesting Fliigger í íslensku viðskiptalifi hvatning öðmm erlendum fyrirtækjum að gera slíkt hið sama. Eg er nokkum veginn viss um að engar breytingar verða gerðar á fyrirtækinu og rekstri þess og íslenska nafnið fær að standa. Danimir gera sér fullkomlega ljóst að þeir em meðal annars að kaupa traustið sem fyrirtækið hefur undir nafninu Harpa Sjöfn." LeyfÍSt ekki að Staðna Þegar enn eitt íslenskt fyrirtæki hverfur úr eigu flölskyldna er Helgi spurður hvort það sé óhjákvæmileg þróun að Jjölskyldur sjái á eftír fyrirtækjum sínum í hendur stærri eininga: ,fyð mínu mati er jákvætt að fylgja farsælli þróun eftir. Þeir sem koma inn í fyrirtæki vegna fjölskyldutengsla eins og ég gerði á sínum tíma mega ekki fyllast einhverri fortíðarhyggju heldur gera sér grein fyrir að þeir em í viðskiptum og verða að fylgja eftír lögmálum viðskiptalífsins. Mér leyfist ekki að staðna í fyrirtækinu þó foreldrar minir hafi átt hlutabréf. Það heíiir orðið veruleg breyting í viðskiptalífinu á íslandi á jieim tólf ámm sem ég hef verið framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar. Allt er opnara og tækifærin mun meiri. I mínum huga er það áhugavert og spennandi að fá tækifæri að breyta til. Yið sem emm nú að selja Hörpu Sjöfn verðum áfram með Eignarhaldsfélagið Hörpu, sem er í ljárfestingum og skoðar möguleika sem kunna að skapast Eg veit ekkert hvert hugur okkar mun stefna, það á allt eftir að koma í ljós. Þá verð ég stjómarformaður Hörpu Sjafnar að beiðni danska fyrirtækisins. Eg og min fjölskylda emm ekkert ein um að hafa sleppt hend- inni af tjölskyldufyrirtækinu heldur aðeins hlekkur í þeirri þróun sem nú á sér stað. Dæmi um góð tjölskyldufyrirtæki sem hafa verið að skipta um eigendur á seinni ámm em Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Vífilfell, Ora, Myllan og sælgætisverksmiðjan Móna. Þá má nefna Húsasmiðjuna, þar sem flölskyldan fór fyrst með fyrirtækið á markað og fór svo út úr fyrirtækinu. Þetta gerist vegna þess að fólk hefur kjark til að horfa raunsæjum augum á staðreyndir í íslensku viðskiptalífi og lætur ekki tilfinningasemi ráða gerðum sínum." BD 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.