Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 116

Frjáls verslun - 01.11.2004, Síða 116
Vín er ekki fjárfesting hér á Islandi. Vín er hins vegar góð fjárfesting hvað varðar ótal ánægjustundir og skemmtilegt tómstundagaman. GÓÐ HUGMYND Á NÝJU ÁRI Leggðu grunn að vínkjallara Hvemig væri að hefja nýtt ár á því að leggja grunninn að vínkjallara? Vínkjallari er nú kannski heldur misvísandi orð. Réttara væri að ijárfesta í nokkmm góðum flöskum af víni og eiga heima. Textí: Sigmar B. Hauksson Versti geymslustaðurinn fyrir léttvín er eldhúsið. Vín þarf að geyma á stað þar sem hitastigið er sem jafnast Þar sé dimmt og að flöskumar verði fyrir sem minnstu áreiti. Verst er ef flöskumar hristast td. ef þær em geymdar í nágrenni hurðar eða lyftu sem skapar titring. Frábært er, ef unnt er, að geyma vínið á frekar köldum stað eða við u.þ.b. 8 til 10° C. Ef það er ekki unnt þá er mikilvægast, eins og áður sagði, að hitastigið sé sem jafnast Ef nokkur kostur er þá þarf hitastígið helst að vera undir 14° C. Vín sem geymt er við hærra hitastig þroskast mun hraðar. Þá er nauðsynlegt að halda bókhald yfir vínið. Þ.e.a.s. að skrá hveija flösku og skrifa svo lýsingu á víninu þegar það er dmkkið; bragð, ilm og önnur einkenni. Það er vitaskuld álitamál hvað er hæfilegt að eiga mikið af víni heima. Fyrir venjulega fjölskyldu sem hyggst aðeins eiga hæfilegt magn heima til eigin nota ættu 40 - 50 flöskur að vera nóg. Hvaða vín á að geyma? Þumalfingursreglan er sú að kaupa frekar dýrara og vandaðra vin, gjarnan frekar ungt vín sem þarf að geyma í nokkur ár; eða tvö ár og lengur. Rauðvín þarf að öllu jöfnu lengri geymslutíma en hvítvín. Ljómandi er að kaupa gott kampavín og geyma, og einnig árgangspúrtvín. Mikil velta er núna í Vínbúðum ÁTVR, - vín fara og koma. Það er því rétt að hafa augun opin og fylgjast með því sem tíl er og kaupa nokkrar flöskur, helst þijár tíl sex flöskur, sem áhugaverðar em. Þeir sem fara utan ættu að hafa augun opin. í fríhöfnum em góð vín oft höfð á tílboðsverði tíl að laða við- skiptavinina að. Þetta geta oft verið árgangskampavín og stór hallarvín frá Bordeaux. Einnig er vel þess virði að heimsækja víndeildir stórmarkaðanna, t.d. í London og Kaupmannahöfn. Þó mest sé þar af ódým borðvíni má iðulega finna stór og vönduð vin á frábæm verði. Þessi vín em höfð á afar hagstæðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.