Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 15

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Page 15
Ranða tvístirnið Karl Marx og Frledrloh Engela. Ekkert sjálfsagðara getur hugsast en það, að ársrit félags, sem ætlar sór að fást við útgáfu bókmenta i anda hins nýja tíma, sem mótaður er svo mjög af menningarstefnu al- pýðustéttarinnar, jafnaðarstefnunni, sýni þeim tveimur mönnum, sem með sanni mega teljast alt í senn, spámenn, höfundar og fyrstu oraut- ryðjendur þeirra vísinda, er allar markvissar bókmentir nýtimans eru runnar upp af, fyrst og fremst þá ræktarsemi, sem riti þessu er m. a. smátt og smátt ætlað að votta helztu brautryðjendum alþýðuhreyfingarinnar hérlend- is og erlendis fyrr og nú, með því að birta lesendunum inyndir þeirra og segja frá aðal- dráttunum í æfi þeirra og baráttu. Þessir tveir menn eru hið rauða tvístirni á morgun- himni hinnar nýjustu sögualdar, baráttufólag- arnir Karl Marx og Friedrich Engels, höfund- ar hinnar svokölluðu vísindalegu jafnaðarstefnu nútímans. — Verður hér á eftir mjög stuttlega rakinn æfiferill þeirra eftir frásögn fróðustu manna og reynt að fara með sem sannast og réttast, svo sem sjálfsagt er og skylt, er um þá menn ræðir, sem mátu sannleik og réttlæti öliu æðra, og þó að sá, er þetta ritar, telji sig að vísu til þessa verks mjög lítt færan, þá vurð að tjalda því, sem til var, til verksins, er það kallaði að. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak alþýðu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.