Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 61

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 61
fremur auðvirðilegu takmarki á þessari jörð og muni mjakast aftur á bak gegn um enn auðvirðilegri stig í áttina til allsherjardauða, Ef þetta eru kallaðar likur fyrir tilgangi, þá verð ég að játa, að sá tilgangur er ekki teisinn í mínum augum. Þess vegna sé ég enga skynsamlega ástæðu til að trúa á neins konar guð, hversu óljósan og pervisaiegan, sem menn hugsa sér hann. Ég Iæt hinar fornu háspeki- röksemdir eiga sig, með því að trúvarnarfræð- ingar sjálfir hafa hætt að hafa þær um hönd. Sálin og ódauðleikinn. Sú áherzla, sem kristindómurinn leggur á einstaklingssálina, hefir haft djúp áhrif á sið- fræði kristinna þjóðfélaga. Þessi kenning er i grundvallaratriðum skyld kenningum Stóu- manna og spratt upp á sama hátt og kenning þeirra, í þjóðfélagi, sem hafði gefið upp póli- tiskar vonir. Hin náttúrlega hvöt kröftugs per- sónuleika með heiðvirðilegri lyndiseinkunn er að reyna að gera gott, en ef hann er sviftur öllu pólitísku valdi og öllum möguleikum til álirifa á rás viðburðanna, þá hrekst hann frá sinni eðlilegu stefnu og keinst að þeirri niðurstöðu, að hið mikilvægasta sé að vera góður. Það er þetta, sem átti sér stað í frum- kristni; það leiddi til hugtaksins um persónu- legan heilagleik, sem væri óháður þjóðþrifa- starfsemi, úr því heilagleiki varð að vera á- stand, sem hægt var að öðlast, þótt fólk væri vanhæft til góðra verka. Þannig urðu félags- legar dygðir útbyrtar úr kristilegri siðfræðL Enn þann dag i dag álíta sannkristnir menn, 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.