Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 46
.
félögfin þurí'a ekki lengur að nota. Einnig skal
þar safnað saman minjagripuin, er standa í
sambandi við merka viðburði í alþýðuhreyfing-
unni á Islandi og annað það, sem skýrir stígu
og þróun íslenzkrar verklýðshreyfingar. Safn
þetta verði háð umráðum og eftirliti samtiands-
stjómar."
19. Fé tll auUSnnur verklýðssturlseini.
Sainþyktar voru þær breytingar á lögum Al-
þýðusambands lslands, að skattur sambandsfé-
Laganna var tvöfaldaður. 1 Reykjavík verður
skatturinn 2 kr. fyrir karlmann, i stað 1 kr.,
og kr. 1,20 fyrir kventnann, í stað 60 aura, og
í félögum utan Reykjavikur verður hann kr.
1,50 fyrir karlmann, í stað 75 aura, og 90 aurar
fyrir kvenmann, í stað 45 aura. Hækkuninni
sé einkum varið til aukinnar verklýðsstarfsemi.
Kosning smnbnsidssijóronr og veiknskifting.
Fram til þessa hefir sambandsstjórn vorið
skipuð 9 mönnum. Nú var samþykt, að i sam-
bandsstjóm skuli vera 17 menn: forseti, vara-
forseti og 7 aðrir búsettir í Reykjavík og 2 bú-
settir i hverjum landsfjóröungi um sig. Einnig
skulu kosnir 4 varamenn- í Reykjavík og 1 vara-
maður í hverjum landsfjórðungi.
J sambandsstjórn flokksins í næstu tvö ár
voru kosin:
t Reykjavík:
Jón Baldvinsson, lörseti,
Héðinn Valdimarsson, varaforseti,
Haraldur Ouðmundsson,
Stefán Jóh. Stefánsson,
42