Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 54
grimd sina, réttlætir liana og gefur fólki til- efni til að álíta hana göfuga. Við skulum taka til dæmis vandamálið um varnir gegn sýfilis. Það er alkunna, að með fyrirfram-ráðstöfunum er tiltölulega auðvelt að fyrirhyggia smithættu af þessum sjúkdómi. Samt sem áður setja kristnir menn sig upp á móti því, að þekking sé útbreidd um þessar varúðarráðstafanir, vegna fiess, að Jieir álíta gott, að syndarar verði fyrir refsingu. Peir álita það svo gott, að þeim finst jafnvel réttmætt, að refsingin nái til kvenna og barna hinna syndugu. Sem stendur eru í heiminum þúsundir barna, sem þjást af samræðissjúkdómum, er myndu aldrei hafa or- sakast, hefði ekki verið til að dreifa þessarj löngun kristinna manna til þess að vita syndur- um refsað. Ég fæ ekki skilið, hvernig kenning- ar, sem leiða til jafn-djöfullegrar grimdar, ættu að geta haft góð áhrif á siðferðið. Það er ekki að eins með tilliti til kynferðis- lifsins, heldur einnig þekkingar á kynferðismál- efnum yfirleitt, að afstaða kristinna manna er hættuleg mannlegri velferð. Hver maður, sem færst hefir í fang að kynna sór þessi efni frá óhlutdrægu sjónarmiði, veit, að hin tilbúna vanþekking, scm kristið fólk reynir að troða upp á unglingana, er ákaflega hættuleg and- legri og líkamlegri heilbrigði þeirra og orsakar hjá liörnum, sem afla sér þekkingar um þessa hluti af „ósæmilegu" tali (eins og flest böm gera), þá hugmynd, að kynferði sé í sjálfu sér dónalegt og hlægilegt. Ég álít ekki, að það sé hægt að færa þeirri skoðun neitt til málsbóta, að þekking geti nokkurn tima verið 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.