Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 76

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 76
hvatir, sem trúin felur í sér, vera ótti, mont (conceit) og hatur. Pað má því segja, að til- gangur trúarinnar sé sá að ljá þessum ástríðum virðulegt yfirbragð, svo fremi að þær renni í ákveðnum farvegum. Sakir þess, að þessar á- stríður auka yfirleitt á mannlegt böl, eru trú- arbrögðin til bölvunar, með því þau leyfa mönnum að láta hindinnarlaust eftir þeim, þar sem þeir myndu að minsta kosti hafa stjórn á þeim að nokkru leyti, ef þær væru ekki frið- helgar. Ég get ímyndað mér, að mótbárur rísi gegn þessu atriði, enda þótt þær komi ef til vill ekki frá hinum rétttrúuðustu játendum, en engu að síður athyglisverðar. Það mætti segja, að hatur og ótti væru samrunnir eðli mannsins; þessar ástríður hafi alt af og muni alt af búa ineð mannkyninu. Hið viturlegasta, sem hægt er að gera við þær, sé að beina þeim inn í á- kveðna farvegi, sem síður eru skaðlegir en ef þær fengju útrás í sumum farveguin öðrum. Kristinn guðfræðingur gæti sagt, að meðhöndl- un kirkjunnar á þessum ástríðum vaert í líkingu við meðhöndlun hennar á kynferðishvötinni, sem er kirkjunni til sorgar. Kirkjan reynir að gera holdlegan losta óskaðlegan með því að kvfa hann inni í viðjum hjónabandsins. Þannig má líka segja, að úr því hatrið er samrunniti mannkyninu á annað borð, þá sé affarasælla að beina þessu hatri gegn þeim, sem eru veru- lega skaðlegir, og það er nákvæmlega þetta, sem kirkjan gerir með réttlætishugmynd sinni. Oegn þessari skoðun eru tvö svör, — annað er tiltölulega grunnfærið; hitt stefnir beint að rótum málefnisins. Grunnfærna svarið er það, 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.