Almanak alþýðu - 01.01.1930, Side 83
stoi'naö hér á landi. Verkefnin eru mýinörg og
knýjandi þörf að hefjast handa. Félaginu hefir
verið vel tekið, og það hefir þegar sýnt gagn-
semi sína. Nú er bráðnauðsynlegt að stofna
sem víðast deildir, og að öll verklýðsfélög
gangi í A. S. V. sem heild. Fjárhagslega kostar
það þau ekkert teljandi, 10 aura af meðlim á
ári, en félagslega er það þýðingarmikið, að
samúðin og samvinnan sé sem víðtækust og
öflugust.
Ingólfur Jónsson.
form. A. S. V. i.
Lög
fyrir Alþjóða-sainhjálp verkalýðslns, tslandsdeildlna.
1. giæin. Félagið heitir Alþjóðasamhjálp
verkalýðsins, Islandsdeildin, og skammstafast:
A. S. V., Islandsdeildin (A. S. V. 1.).
2. grein. Félagið er deild úr Alþjóðasamhjálp
verkalýðsins og lýtur lögum þess. Hluti'erk
þess er sem segir í lögum alþjóðasamhjálpar-
innar: að lijálpa eftir inegni alls staðar þar,
sem almenn hætta er á ferðum fyrir alþýðu,
hvort sein sú hætta er hungursneyð, stjórnar-
íarslegt eða annað þjóðfélagslegt böl. Og þar
sein alþýðuveldið rússneska er öflugasta stoð
og stytta alþýðu um heim allan, leitast A. S.
V. i. við af fremsta megni að styðja verklegar
frainkvæmdir i Rússlandi og þá einkurn að
stuðla að vexti og viðgangi þeirra fyrirtækja,
sem sambandið hefir tekið að sér þar, svo og
að hrekja lygar um Rússland og breiða út sem
sannastar fréttir af frainkvæmdum verkalýðsins
þar í landi.
Tfi