Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 49
Hafa trúarbrögðin lagt gagnlegan
skerf tii siðmenningarinnar ?
Eftir Hon: Bertrand Russel.
Bertrand Arthur William Russell cr brczkur lávarður í
búðar ættir, f. 1872, háskólamentaður í Trinity Collegc,
Cambridge. Hann lagði cinkum stund ú stærðfræði og
eðlisfræði fyrri hluta æfinnar og hefir ritað hvert verkið
Öðru merkara í peim greínum; hér skal að eins getið hins
fyrsta: Grundvallaratriði stærðfræöinnar (Thc Principles
of Mathematics, 1903). Eftir langdvalir erlendis var hann
gerður kennari við Trinity College, en settur frá embætti
sakir skrifa sinna um stjómmál, bauöst síðan prófessors-
embætti við Harvard-liáskóla í Amcriku, en Bandarikja-
stjórn skirrðist við að gefa honum vegabréf. Hann var
scttnr í fangelsi í Englandí fyrir ritgerðir gegn stríðinu og
ritaði i fangelslnu sniidarverk mikið, sem lieitir: Inngangur
aö stærðfræðilegri heimspeki (Introduction to Mathema-
tical Philosophy). Þcgar hann kom úr fangelsinu, var hann
gcrður próíessor í lieimspeki við háskólann i Peking og
dvaldi par eystra um hrið. Á síðari árum hcfir liann skrifað
fjölda heimspekilegra rita, haldið fyrirlestra við menta-
stofnanir viðs vcgar um heim, m. a. farið prjár fyrirlestra-
feröir um Bandaríkin. Hann hefir upp á siðkastið einkum
beitt kröftum sinum i pftgu uppeldisvisinda og veitir nú
sjálfur forstöðu barnauppeldisstofnun, sem hann rekur upp
á cigin býti í Englandi, og liggja eftir hann merkilegar
bækur um uppeldi í Ijósi nútímapekkingar sálfræðilegrar.
Bertrand Russel er álitinn einn göfugastur maður, mcstur
vitringur og ágætastur ritsnillingur, sem nú er uppi í
Bretaveldi. — Ritgcrð hans sú, er hér birtist í pýöingu,
cr fyrst prentuð 1930.
H. K. L.
Ég hefi yfirleitt sömu skoðanir á trúarbrögð-
um og Lucretius. Ég lít á þau sem sjúkdóm,
skapaðan af ótta, um leið og uppsprettu óum-
ræðilegs böls fyrir mannkynið. Samt sem áður
get ég ekki neitað því, að þau hafa lagt nokk-
45