Almanak alþýðu

Tölublað

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 49

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 49
Hafa trúarbrögðin lagt gagnlegan skerf tii siðmenningarinnar ? Eftir Hon: Bertrand Russel. Bertrand Arthur William Russell cr brczkur lávarður í búðar ættir, f. 1872, háskólamentaður í Trinity Collegc, Cambridge. Hann lagði cinkum stund ú stærðfræði og eðlisfræði fyrri hluta æfinnar og hefir ritað hvert verkið Öðru merkara í peim greínum; hér skal að eins getið hins fyrsta: Grundvallaratriði stærðfræöinnar (Thc Principles of Mathematics, 1903). Eftir langdvalir erlendis var hann gerður kennari við Trinity College, en settur frá embætti sakir skrifa sinna um stjómmál, bauöst síðan prófessors- embætti við Harvard-liáskóla í Amcriku, en Bandarikja- stjórn skirrðist við að gefa honum vegabréf. Hann var scttnr í fangelsi í Englandí fyrir ritgerðir gegn stríðinu og ritaði i fangelslnu sniidarverk mikið, sem lieitir: Inngangur aö stærðfræðilegri heimspeki (Introduction to Mathema- tical Philosophy). Þcgar hann kom úr fangelsinu, var hann gcrður próíessor í lieimspeki við háskólann i Peking og dvaldi par eystra um hrið. Á síðari árum hcfir liann skrifað fjölda heimspekilegra rita, haldið fyrirlestra við menta- stofnanir viðs vcgar um heim, m. a. farið prjár fyrirlestra- feröir um Bandaríkin. Hann hefir upp á siðkastið einkum beitt kröftum sinum i pftgu uppeldisvisinda og veitir nú sjálfur forstöðu barnauppeldisstofnun, sem hann rekur upp á cigin býti í Englandi, og liggja eftir hann merkilegar bækur um uppeldi í Ijósi nútímapekkingar sálfræðilegrar. Bertrand Russel er álitinn einn göfugastur maður, mcstur vitringur og ágætastur ritsnillingur, sem nú er uppi í Bretaveldi. — Ritgcrð hans sú, er hér birtist í pýöingu, cr fyrst prentuð 1930. H. K. L. Ég hefi yfirleitt sömu skoðanir á trúarbrögð- um og Lucretius. Ég lít á þau sem sjúkdóm, skapaðan af ótta, um leið og uppsprettu óum- ræðilegs böls fyrir mannkynið. Samt sem áður get ég ekki neitað því, að þau hafa lagt nokk- 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1930)
https://timarit.is/issue/331995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1930)

Aðgerðir: