Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 107

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 107
fjórða hluta launa sinna til uppeldis barninu eða einhverja upphæð, sent dómarinn ákveður. Mér var sagt frá skrítnu atviki: Kona nokkur kendi manni einum barn sitt. Hann vildi ekki meðganga og kallaði vin sinn til vitnis. Vinur- inn reyndi að verja manninn tneð þvi, að kona þessi væri ekki við eina fjölina feld; hann sjálfur hefði t. d. lika átt mök við hana. „Jæja“, sagði dómarinn; „þið getið þá 'oáðir saman greitt meðlagið með barninu", og við það stóð. Auðvitað eru í RússJandi ýmsar samvixkulausar konur, sem misbrúka lögin um barnsmeðlög likt og fráskildar konur hér í Ameríku gera. Sumar konur hafa jafnvel fundið upjt á því og þótt það hagkvæmt að nefna til í réttinum all- marga menn, sem liver um sig gæti verið faðir bamsins! Aðrar, sem hyggnari eru, krefja sjálf- ar litinn hóp manna um meðlagið og fá það þannig greitt frá mörgum. Hjónaslciinaðir í Rússlandi eru jafnvel enn auðveldari en giftingar, því að við giftinguna verða bæði hjónaefnin að vera viðstödd. (Þó var mér sagt, að í Ukrainu gæti annað hjóna- efnanna látið skrásetja hjónaband, og síðan er það tilkynt hinu, og ef það ekki hreyfir mót- mælum innan ákveðins tima, öðlast hjónabandið lagagildi.) Skilnað aftur á móti getur hvort hjónanna um sig fengið óháð hinu. Kona getur komið ein inn á ZAGS (skrásetningarskrifstoí- una), sagt skrifstofumanninum, að hún vilji fá skilnað, og hann er veittur henni, venjulega á fáum mínútum. Skilnaðurinn er skrásettur; henni er fengið lítið skjal, og vegabréf hennar (en það bera allir á sér, hvar sein þeir fara) er 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.