Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 35
I
endurna í landinu, jafnvel þótt það séu að eins
persónuleg mál, sem þá greinir á um. Við vit-
um, hvemig íhaldið myndi nota rikisvaldið
gegn verkalýðnum, og þarf ekki að fara lar.gt
til að finna þessa dæmi.
Ég skal þá nefna fáein mál, er fram komust
á siðasta alþingi og flutt voru af Alþýðuflokks-
mönnum.
Hið fyrsta er breytmg á lögum um greiðslu
verkkaups. Lög um það efni voru samþykt af
þinginu 1929, sem gerðu verkafólki greiðara
fyrir að ná kaupi sínu hjá atvinnurekendum.
En lögregiustjórar, sem áttu að veita verka-
fólkinu ókeypis aðstoð til þessa, höfðu skilið
lögin svo, að þau næðu ekki til iðnaðarmanna,
en breyting sú, er Alþýðuflokksmenn komu
fram á síðasta þingi, bætti úr þessum ann-
marka.
Annað mál var breyting á slysaíryggingarlög-
unum frá 1925. Þau voru að vísu cngan veginn
svo góð, sem við vildum vera láta, en þó voru
þau sæmilegur grundvöllur til að byggja á.
Eftir því, sem flokkurinn eflist, mun hann geta
bætt þessi lög. Hingað til hefir gilt sú regla,
að menn, sem fyrir slysum verða, skyldu bíða
30 daga, unz dagpeningar yrðu greiddir. Var
því nú svo um þokað, að fresturinn var lækk-
aður ofan i 10 daga. Auðvitað er takmarkið,
að biðin verði engin, og verður síðar að sverfa
að því.
Enn var frumvarp flutt uin vigt á sild, og er
það bein afleiðing hins margumtalaða Krossa-
nessináls. Þingmaður Akureyrar flutti það 1929
og 1930 og fékst nú fram. Þetta er ekki stór-
31