Almanak alþýðu

Tölublað

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 35

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 35
I endurna í landinu, jafnvel þótt það séu að eins persónuleg mál, sem þá greinir á um. Við vit- um, hvemig íhaldið myndi nota rikisvaldið gegn verkalýðnum, og þarf ekki að fara lar.gt til að finna þessa dæmi. Ég skal þá nefna fáein mál, er fram komust á siðasta alþingi og flutt voru af Alþýðuflokks- mönnum. Hið fyrsta er breytmg á lögum um greiðslu verkkaups. Lög um það efni voru samþykt af þinginu 1929, sem gerðu verkafólki greiðara fyrir að ná kaupi sínu hjá atvinnurekendum. En lögregiustjórar, sem áttu að veita verka- fólkinu ókeypis aðstoð til þessa, höfðu skilið lögin svo, að þau næðu ekki til iðnaðarmanna, en breyting sú, er Alþýðuflokksmenn komu fram á síðasta þingi, bætti úr þessum ann- marka. Annað mál var breyting á slysaíryggingarlög- unum frá 1925. Þau voru að vísu cngan veginn svo góð, sem við vildum vera láta, en þó voru þau sæmilegur grundvöllur til að byggja á. Eftir því, sem flokkurinn eflist, mun hann geta bætt þessi lög. Hingað til hefir gilt sú regla, að menn, sem fyrir slysum verða, skyldu bíða 30 daga, unz dagpeningar yrðu greiddir. Var því nú svo um þokað, að fresturinn var lækk- aður ofan i 10 daga. Auðvitað er takmarkið, að biðin verði engin, og verður síðar að sverfa að því. Enn var frumvarp flutt uin vigt á sild, og er það bein afleiðing hins margumtalaða Krossa- nessináls. Þingmaður Akureyrar flutti það 1929 og 1930 og fékst nú fram. Þetta er ekki stór- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1930)
https://timarit.is/issue/331995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1930)

Aðgerðir: