Almanak alþýðu

Tölublað

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 114

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 114
reiðslnn íer oft fram í sameiginlegu elclhúsi, og oft er borðað í almennings-matsöluhúsurn. En þá er enn eftir spurningin utn „helgi heimilisins“, sem rnanni virðist að muni hverfa í Rússlandi. Hvorl pað er afturfðr, getur tíminn einn sýnt. Ef ameríska konan kýs sér þá stöðu að vera húsmóðir og móðir og heldur þeirri stöðu áfram af frjálsum vilja, þá er það ágætt og meira en það. Það er heiðarleg staða og líklega þjóð- félaginu hollust, þegar til lengdar lætur. En margt bendir til þess, að gáfaðar konur i Ameríku kjósi sér ckki þessa stöðu af frjálsum vilja og \iidu fúslega gera uppreisn móti þessu fyrirkomulagi, sem bindur húsmóðurina við heimilisargið alla æfi. I'etta kann að geta skýrt það, að margar ameriskar konur eru ánægðari með líf sitt í liússlandi, þar sem lífskjör þeirra eru oft tnjög erfið, en í sínu eigin auðuga og þægilega föðuriandi. < Frú Litvinov, ensk kona, sem er gift utan- ríkisráðherranum, sem um skeið var sendiherra Rússa í Lundúnuni, sagði mér, að þegar hún væri utan Rússlands, væri hún alt af eirðar- laus, tyldi aldrei heitna, væri stöðugt aö keppa við aðrar konur um hitt og þetta, fin klæði, fínt samkvæmislíf, fína og tigna vini, fina „bíia" og alt hvað eina. En þegar hún væri aftur komin til Rússlands, hyrfi þetta alt eins og hver annar hégómi. Fín föt væru sér þá lítils virði, og metorð væru þar ekki til; auð- æfi væri lteldur ekki að hafa. „En þó er ég hainingjusamari hér," sagði hún. „Ég vinn eins 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1930)
https://timarit.is/issue/331995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1930)

Aðgerðir: