Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 114
reiðslnn íer oft fram í sameiginlegu elclhúsi,
og oft er borðað í almennings-matsöluhúsurn.
En þá er enn eftir spurningin utn „helgi
heimilisins“, sem rnanni virðist að muni hverfa
í Rússlandi. Hvorl pað er afturfðr, getur tíminn
einn sýnt.
Ef ameríska konan kýs sér þá stöðu að vera
húsmóðir og móðir og heldur þeirri stöðu áfram
af frjálsum vilja, þá er það ágætt og meira en
það. Það er heiðarleg staða og líklega þjóð-
félaginu hollust, þegar til lengdar lætur. En
margt bendir til þess, að gáfaðar konur i
Ameríku kjósi sér ckki þessa stöðu af frjálsum
vilja og \iidu fúslega gera uppreisn móti þessu
fyrirkomulagi, sem bindur húsmóðurina við
heimilisargið alla æfi.
I'etta kann að geta skýrt það, að margar
ameriskar konur eru ánægðari með líf sitt í
liússlandi, þar sem lífskjör þeirra eru oft tnjög
erfið, en í sínu eigin auðuga og þægilega
föðuriandi. <
Frú Litvinov, ensk kona, sem er gift utan-
ríkisráðherranum, sem um skeið var sendiherra
Rússa í Lundúnuni, sagði mér, að þegar hún
væri utan Rússlands, væri hún alt af eirðar-
laus, tyldi aldrei heitna, væri stöðugt aö keppa
við aðrar konur um hitt og þetta, fin klæði,
fínt samkvæmislíf, fína og tigna vini, fina
„bíia" og alt hvað eina. En þegar hún væri
aftur komin til Rússlands, hyrfi þetta alt eins
og hver annar hégómi. Fín föt væru sér þá
lítils virði, og metorð væru þar ekki til; auð-
æfi væri lteldur ekki að hafa. „En þó er ég
hainingjusamari hér," sagði hún. „Ég vinn eins
110