Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 59

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 59
almætti sínu, hafðí orðið „guð“ fulikomlega ákveðna merkingu; en fyrir aðsúg skynsemis- sinna hefir orð þetta bliknað meir og meir, unz nú, að heita má vandséð, hvað fólk á við, þegar það heidur því fram, að það trúi á guð. Við skulum taka í röksemdaskyni skil- greiningu Matthew Arnolds: „Afl, annað en vér sjálfir, sem miðar að réttlæti.“ Ef til vili gætum vér gert þetta enn óákveðnara og spurt oss, hvort til séu nokkrar líkur fyrir tilgangi í alheiminum utan tilgangur lífsver- unnar á yfirborði þessarar reikistjörnu. Venjulegustu rök trúmanna um þetta efni eru í aðaldráttum þessi: „Ég og vinir mínir erum ákafiega gáfað og dygðugt fólk. Pað er varla hægt að ímynda sér, að slíkar gáfur og dygðir liefðu getað orðið til fyrir eina saman tilviljun. Þess vegna hlýtur einhver sá að vera til, sem er eins gáfaður og dygðugur og við og seit hefir alheimsvélina í hreyfingu með þeim tilgangi að framleiða okkur." Því miður finst mér þessi rökseind ekki eins áhrifa- mikil eins og þeim finst, sem bera hana fram. Alheimurinn er stór. Saint sem áður, ef vér eigum að trúa Eddington, þá eru hvergi ann- ars staðar í alheiininum eins skynsamar verur og maðurinn. Ef vör hugleiðum samanlagt rúm- tak efnisins í heiminum og berum það saman við þann hluta þess, sem viti bornar verur mynda, þá sjáum vér, að hið síðara stendur í hverfandi hlutfalli við hið fyrra. Þar af leiðir, að enda þótt það sé ákaflega ólíklegt, að lög tilviljunarinnar framleiði skynsemihæfar líkains- heildir úr handahófsúrvali af frumeindum, þá 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.