Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 71

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 71
má jafnvel ekki nota þessa aðferð við lítil bðrn. Ymis börn Iiafa slæmar venjur, sem eru gerðar enn rótfastari með refsingum, þar sem (iau myndu senniiega leggja þær niður af sjálfu sér, ef ekki væri argast í þeim. Engu siður álíta flestar barnfóstrur, að refsingar séu nauðsynlegar, þótt þær eigi á hættu að orsaka brjálsemi hjá skjólstæðingum sínum með þvi móti. Þegar búið er að orsaka brjálsemina, þá er vitnað í hana fyrir dómstólum sem sönnun á skaðsemi venjunnar, ekki refsingarinnar. (Ég liefi hér i huga máissókn, sem nýlega fór fram út af klámi í New-York-ríki.) Endurbætur á uppeldi eru einkum að þakka rannsóknum á vit- firrlngum og fífluin vegna þess, að slikir ein- staklingar hafa ekki verið álitnir siðferðilega ábyrgir galla sinna, og þess vegna verið með- liöndlaðir á visindalegri hátt en venjuleg börn. Það er ekki langt síðan, að barsmíð og fleng- ingar þóttu öruggasta meðalið, ef einhverjum drcng veittist örðugt að læra lexiurnar sínar. Þessi skoðun er því nær útdauð í meðhöndlun barna, en liún nýtur enn þá góðs gengis í hegn- ingarlögunum. Það er augljóst, að stemma verð- ur stigu fyrir manni með glæpsamlegar til- lineigingar, en hið saina verður einnig að gera við mann, sem hefir „vatnstiræðslu" (hydropho- bia) og sækist eftir að bita fólk; — samt álítur enginn, að hann sé siðferðilega ábyrgur verka sinna. Maður, sem þjáist af smitnæmum sjúk- dómi, verður að fara í fangelsi, þangað til hon- um batnar, enda þótt enginn álíti hann slæman mann. Sama ætti að gera við mann, sem þjáist af fölsunartiihneiglngum; en það er ekki ineiri 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.