Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 51

Almanak alþýðu - 01.01.1930, Blaðsíða 51
fyrir hjónabandsbrot. Hvorki kaþólskir né mót- nuelendur hafa sýnt neina sérstaka viðleitni til að fylgja kenningu hans i neinu af þessu. Það er að vísu rétt, að sumir Frans-inunkar gerðu tilraun til að bera fram kenninguna um postullega fátækt, en páfinn bannfærði þá, og Uenning þeirra var yfirlýst villukenning. Eða tökum tii dæmis orð eins og: „dæmið eigi, svo þér vcrðið ekki dæmdir", og athugum, hver áhrif slíkur texti hefir haft á Rannsóknarrétt- inn og Ku KIux Klan. Þetta á jafnt við um Búddatrúna eins og kristindóminn. Búdda var ljúfur og upplýstur; á banabeði hló hann að lærisveinum sinum fyrir að imynda sér, að hann væri ódauðlegur. En klerkastétt Búddatrúarmanna, eins og til dæmis i Tibet, hefir verið fjandsamleg mentun, harð- úðug og frámunalega grimm. Munurinn á kirkju og stofnanda hennar er engin tilviljun. Öðar en áiitið er, að fullgildur sannleiki sé falinn í orðum einhvers ákveðins manns, þá tekur flokkur af sérfræðingum að útþýða orð hans, og þessir sérfræðingar kom- ast óhjákvæinilega til valda, úr því þeir geyina lykilinn að sannleikanum. Og eins og hver önn- ur heldristétt nota þeir völd sín i eiginhags- munaskyni. Þeir eru þó að einu leyti lakari en nokkur heldristétt önnur, með því að það er verkefni þeirra að útbreiða óbreyttan sann- leik, sem hafi verið opinberaður i eitt skifti fyrir öll með ýtrustu fullkomnun, þannig, að þeir hljóta að verða andstæðingar alira sið- ferðilegra og vitsmunalegra framfara. Kirkjan andæfði Galileo og Darwin; á vorum dögum 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak alþýðu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak alþýðu
https://timarit.is/publication/705

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.